Hrein snilld

Stundum ber snilldin men ofurliði, á sínum tíma þegar Hvalfjarðargöngin voru hönnuð, var eitt af því sem men deildu um það í hvora áttina göngin skildu sveigjast undir Hvalfirði, mig minnir að munnurinn Reykjavík- Borgarnes sé 1,5 -2 km lengri en þyrfti, vegna þess að göngin voru sveigð til Vesturs en ekki til austurs, það var gert til að stytta leiðina Reykjavík-Akranes, nú eru uppi hugmyndir um að stytta leiðina Reykjavík-Borgarnes um 1 km, og leiðina Akranes - Borgarnes um 1 km, í mínum huga er hér verið að leysa vandamál sem búið var til af ásettu ráði á sínum tíma, með heimsku að leiðarljósi og fátt annað því miður.


mbl.is Kanna þverun Grunnafjarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Ásbjörnsson

Athyglisverð söguskíring hjá þér... Ég hefði haldið að það hafi verið vegna iðjuvera...

Pétur Ásbjörnsson, 8.7.2009 kl. 11:07

2 Smámynd: Magnús Jónsson

Pétur :man ekki eftir iðjuverum en það kann að hafa verið eitt af rökunum fyrir því að stytta ekki leiðina Reykjavík -Borgernes eins mikið og hægt var.

P.S - smá villa hjá mér hérna ; leiðin Akranes -Borgarnes styttist um 7 km, ekki 1 km

Magnús Jónsson, 8.7.2009 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 59463

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband