Undarleg fyrirsögn

Undarleg segi ég vegna þess að norðmaður sem þekktur er fyrir kúk og piss húmor, gerir grín að Íslendingum, hann hæðist að því hvar við búum og hvaðan við komum, og svo hljómar fréttin eins og að allir norðmen séu að gera grín að okkur.

í fyrstalagi er um einstakling að ræða, og maðurinn vinnur fyrir sér með þessum hætti.

Í öðru lagi eru Íslendingar meir en minna Norðmen og einu gæslumenn Norskunar upprunalegu, sem enginn talar lengur í Noregi ef frá eru taldir þeir sem en tala Gammmel-norsk, sem er ekki ólík íslensku-Norskunni, ekki bara það heldur voru það þeir Norðmenn sem ekki vildu láta skera úr sér tungunni, sem hingað komu, hinir sem héldu tungunni en glötuðu sjálfsvirðingu sinni og frelsi urðu eftir í Noregi og iðrast þess greinilega enn.

Í þriðjalagi er alveg í lagi að gera grín að okkur hér, við erum af orðum annars stjórnmálafloksins sem er í stjórn landsins, á heljarþröm ,á hausnum, gjaldþrota þurfalingar sem eigum að ganga betliveginn til allra sem sparka stanslaust í okkur.

Svo hneykslast smáborgarinn og heimtar að Davíð sé krossfestur, og að Norskur háðfugl sé öll Norska þjóðin að hæða okkur, en ekki Norsk útgáfa af spaugstofunni, heimakrydduð.

   


mbl.is Norðmenn draga Íslendinga sundur og saman í háði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 59446

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband