Þriðja fréttinni af óförum í...

 Skorradalsvatni, fólk verður að fara varlega á Íslenskum vötnum, það er dauðans alvara að falla útbyrðis úr bát hérlendis vegna kulda vatnana, og að slíkt skuli gerast þrisvar á sama vatninu á stuttum tíma segir mér að fólk er ekki að sína aðgát sem skildi, lágmark er að allir séu í björgunarvestum á smábátum þeim sem gjarnan eru brúkaðir á vötnum, og fullorðnir eiga þar að vera fyrirmynd þeirra sem yngri eru.  


mbl.is Gúmmíbáti hvolfdi á Skorradalsvatni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

þetta er dularfullt. mig grunar að Lagarfljótsormurinn hafi flutt sig um set eftir framkvæmdirnar fyrir austan og búi nú í Skorradalsvatni.

Brjánn Guðjónsson, 2.8.2008 kl. 22:58

2 Smámynd: Magnús Jónsson

Brjánn: Hugsanleg er blaðamaður í fríi við vatnið og næsta stórfrétt verður um ungan strák sem dettur og hruflar á sér hnéð, en án gríns men eru ekki að fara nógu gætilega þarna það þarf ekki mikið útaf að bera til að illa fari.

Magnús Jónsson, 2.8.2008 kl. 23:14

3 identicon

Skorradalsvatn á reyndar sinn eigin eigin Skorradalsorm :) En að því slepptu þá er mikil umferð báta á vatninu sérstaklega um lengri helgar. Meginreglur við ferðir á vatnið eru þær að það skal ekki fara á hvítbárótt vatnið og ekki síðla dags þegar vindur á það til að breytast og færist þá oft í ríkjandi sterka átt. Enginn björgunarbátur er við vatnið og bátar við vatnið eru flestir í eigu sumarbústaðareigenda, vatnið er 48m djúpt þar sem það er dýpst og það snardýpkar frá ströndu og það er ÍSKALT þrátt fyrir hlýindi eins og hafa verið í sumar. Sem sagt, aldrei of varlega farið!

Kelling (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband