Vonandi hætta allir við að kaupa

Það gagnast lítið að heimta hærri vaxtabætur, eða hærra fasteignalán sama frá hverjum það kemur, fólk má ekki gleyma því að kaupandinn ræður verðinu sem hann kaupir á ekki öfugt.

Ef enginn kaupir getur enginn selt svo einfalt er það, ef vextir eru of háir að mati þess sem íhugar að taka lán þá á hann einfaldlega ekki að taka lán, bæjarstjórnir gætu hæglega lækkað íbúðaverð með því einfaldlega að lækka okurverð sitt á lóðum undir íbúðir, það safnast þegar saman kemur.

Það ber að fagna því að fólk hættir við að láta hafa sig að féþúfu braskara hverju nafni sem þeir nefnast, fateignasalar, lánastofnanir og bæjarfélög eru þar meðtalin. 


mbl.is Margir hafa orðið að hætta við íbúðakaup
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 59479

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband