Nú fer allt fjandans til.

Nú hættir mér að lítast á blikunna, þegar maður eins og Gordon Browne er farin að sjá það sem allir sem hafa opin augun, hafa séð síðustu 4 árin eða lengur, þá eru endaspilið hafið.

Það er nefnilega þannig að þegar sá sem klúðrar nánast öllu sem hann kemur nálægt, og neitar að það sé dimmt um miðja nótt, í janúar þegar rafmagnið fer og engin kann lengur að kveikja á kerti, þegar þessi aðili segir að "efnahagserfileikar á evrusvæðinu kunna að breiðast út" þá fer kuldahrollur um mig.

Nú vantar aðeins að Össur nokkur Þingmaður ( ótrúlegt en satt) stígi fram, og segi okkur sauðsvörtum almúganum, að það geti hugsanlega verið smá vandræði framundan á Evrusvæðinu, eða hvað haldið þið.


mbl.is Frakkland og Ítalía gætu þurft björgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Jóhanna Sigurðardóttir segir að ESB sé til Heilla og vandi þar sé sára einfaldur og leisist flótt.Hún verður að' fara sem fyrst til Brussels og leisa vanda ESB Ríkjana..

Vilhjálmur Stefánsson, 16.6.2012 kl. 23:30

2 identicon

Eitt er alveg víst og það er þetta. þetta er mikið verra enn okkur er sagt. það er bara eðli stjórnmálamanna að fegra hlutina þegar kemur að svona málum rétt eins og þegar kemur að stríði sem er að tapast. þá tala þeir um að allt sé í fína og að stríðinu ljúki með sigr eftir nokkra mánuði þó svo að óvinirnir séu bara 100 metra frá höfuðborgini!

þetta er alveg eins. Ég er nokkuð viss um að það sé allt í "fína lagi" þangað til í Október kannski Nóvember. þá kemur það með þvílikum hvelli og með hruni um allan heim. í Evrópu USA og líka í Kína..

óli (IP-tala skráð) 17.6.2012 kl. 09:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 59444

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband