Það á að kjósa tvisvar ef engin fær yfir 50%.

Forseti Íslands á að hafa meirihluta þeirra sem kjósa á bakvið sig, hvorki Frú Vigdís, né Herra Ólafur höfðu meyra en 33% ( Vigdís) til 41% ( Ólafur), á bak við sig þegar þau hlutu kosningu fyrst, því hefði þá átt að kjósa aftur á milli þeirra tveggja sem flest atkvæði hefðu fengið, í síðari umferð, þannig er þetta gert hjá til að nefna Frökkum, þá koma svona ómerkilegar tillögur ekki fram, eða ætu ekki að gera það, það að þessi aðferð skyldi ekki rata inn í hugmyndir, hins svokallaða Stjórakrárráðgjafanefndar er mér óskyljarlegt með öllu, ef mið er tekið af marg yfirlýstri lýðræðisást þeirra sem í nefndinni sátu.


mbl.is Hvöttu Ara til að hætta við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já ég hef heyrt þetta áður og get alveg fallist á það að þetta eigi að vera þannig.  Betra fyrir sitjandi forseta að hafa hreinan meirihluta kjósenda á bak við sig.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.6.2012 kl. 00:21

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já sammála, ég gæti líka fallist á svoleiðis fyrirkomulag.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.6.2012 kl. 08:15

3 identicon

Sæl hér, get ekki verið meira sammála að það væri eðlilegt að ef enginn frambjóðenda nær meirihluta að þá ætti að kjósa um tvo sem hæsta ber í kosningunum. Það var einmitt verið að kjósa aðra umferð fyrir vígslubískupinn á Hólum í Hjaltadal, þar er þessi regla viðhöfð að ef enginn frambjóðenda er með afgerandi meirhluta að þá skal kosið aftur.

Anna Steinunn Þengilsdóttir (IP-tala skráð) 25.6.2012 kl. 17:51

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

sammála

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.6.2012 kl. 01:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband