Bilun í Rafmagnsstreng

Það rifjaðist upp fyrir mér við lestur athugasemda atvik sem gerðist í Garðabæ fyrir nokkrum árum, þannig var mál með vöxtum að verið var að gera endurbætur í einbýlishúsi í Garðabæ, og sagað var með steinsög í heimtaug rafmagns í gólfi bílskúrs, ég og viðgerðarflokkur frá Orkuveitu Reykjavíkur vorum fram undir miðnætti að koma rafmagni á húsið til bráðabyrgða, daginn eftir komum við svo aftur til að klára viðgerðina, húseigandi kom þá að máli við mig og sagði að það hefði í raun verið alveg frábært að vera án rafmagns allt kvöldið, krakkarnir komu út úr herbergjunum sínum "tölvurnar straumlausar" og þau tóku í spil og rædd saman fram á nótt, hann talaði um að hafa svona rafmagnslausan dag einu sinni í mánuði, svona til að kynnast börnunum sínum betur :-)


mbl.is Rafmagnslaust í Breiðholti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 59519

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband