8.7.2009 | 09:46
Hrein snilld
Stundum ber snilldin men ofurliði, á sínum tíma þegar Hvalfjarðargöngin voru hönnuð, var eitt af því sem men deildu um það í hvora áttina göngin skildu sveigjast undir Hvalfirði, mig minnir að munnurinn Reykjavík- Borgarnes sé 1,5 -2 km lengri en þyrfti, vegna þess að göngin voru sveigð til Vesturs en ekki til austurs, það var gert til að stytta leiðina Reykjavík-Akranes, nú eru uppi hugmyndir um að stytta leiðina Reykjavík-Borgarnes um 1 km, og leiðina Akranes - Borgarnes um 1 km, í mínum huga er hér verið að leysa vandamál sem búið var til af ásettu ráði á sínum tíma, með heimsku að leiðarljósi og fátt annað því miður.
Kanna þverun Grunnafjarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Athyglisverð söguskíring hjá þér... Ég hefði haldið að það hafi verið vegna iðjuvera...
Pétur Ásbjörnsson, 8.7.2009 kl. 11:07
Pétur :man ekki eftir iðjuverum en það kann að hafa verið eitt af rökunum fyrir því að stytta ekki leiðina Reykjavík -Borgernes eins mikið og hægt var.
P.S - smá villa hjá mér hérna ; leiðin Akranes -Borgarnes styttist um 7 km, ekki 1 km
Magnús Jónsson, 8.7.2009 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.