Sagan endalausa

Alltaf er verið að gera sömu mistökin, alltaf er fólk að slasast vegna óvarkárni, það að vinna með eitthvað undir þrístingi er alltaf hættulegt, og þarf ekki mikinn þrísting til, loftþrístingur er oft notaður til að lyfta eða þrýsta einhverjum efnum til, og allt of oft virðist þá gleymast að gera starfsfólki grein fyrir hvað háþrístingur er, hugsið aðeins um þetta loftþrístingur sem notaður er yfirleitt er um það bil 10 kíló á fersentimetter, virðist ekki vera mikið en flötur sem er 10 sinnum 10 sentímetrar, álíka stór og lófi á venjulegum manni án putta, undir 10 kílóum á fersentimeter er þrístingurinn 1000 kíló, já eitt tonn eða eins og lítill fólksbíll, lok á tunnu sem er 60 centimettrar í þvermál er 2827 fersentímetrar margfaldað eð 10 kíló á fersentimetter gerir það 28 tonn, á lokið ég er ekki að segja að þetta sé sá þrístingur sem notaður, er en allir ættu að gera sér grein fyrir hve loftþrístingur er hættulegur í notkun, til að mynda er algengur lofþrístingur í hjólbörðum bíla um 2.5 kíló á fersendimettra.


mbl.is Þyrla sótti slasaða í Þykkvabæ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 59447

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband