Hvað liggur á

Hvað liggur á með að sameina sveitafélög, reynsla af sameiningum hefur ekki reynst neitt sérstaklega vel, þeir einu sem eru ánægðir með sameinuð sveitafélög eru stjórnendur þeirra hví er það svo, ætli borgarstjóralaun spili þar eitthvert hlutverk, það sem gerist er að ákveðnir aðilar hagnast flestir missa sambandið og um leið rifrildisréttin um það hvað er gert við peninganna þeirra, allskonar menningarsnobb blómstrar í stórum bæjarfélögum hver borgar?, rök má færa fyrir hagkvæmi stórra eininga, en sömu rök styðja líka bruðl og sukk með annarra fé.

   


mbl.is Vestfirðir sameinist í eitt sveitarfélag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 59526

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband