2.8.2008 | 22:40
Þriðja fréttinni af óförum í...
Skorradalsvatni, fólk verður að fara varlega á Íslenskum vötnum, það er dauðans alvara að falla útbyrðis úr bát hérlendis vegna kulda vatnana, og að slíkt skuli gerast þrisvar á sama vatninu á stuttum tíma segir mér að fólk er ekki að sína aðgát sem skildi, lágmark er að allir séu í björgunarvestum á smábátum þeim sem gjarnan eru brúkaðir á vötnum, og fullorðnir eiga þar að vera fyrirmynd þeirra sem yngri eru.
Gúmmíbáti hvolfdi á Skorradalsvatni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er dularfullt. mig grunar að Lagarfljótsormurinn hafi flutt sig um set eftir framkvæmdirnar fyrir austan og búi nú í Skorradalsvatni.
Brjánn Guðjónsson, 2.8.2008 kl. 22:58
Brjánn: Hugsanleg er blaðamaður í fríi við vatnið og næsta stórfrétt verður um ungan strák sem dettur og hruflar á sér hnéð, en án gríns men eru ekki að fara nógu gætilega þarna það þarf ekki mikið útaf að bera til að illa fari.
Magnús Jónsson, 2.8.2008 kl. 23:14
Skorradalsvatn á reyndar sinn eigin eigin Skorradalsorm :) En að því slepptu þá er mikil umferð báta á vatninu sérstaklega um lengri helgar. Meginreglur við ferðir á vatnið eru þær að það skal ekki fara á hvítbárótt vatnið og ekki síðla dags þegar vindur á það til að breytast og færist þá oft í ríkjandi sterka átt. Enginn björgunarbátur er við vatnið og bátar við vatnið eru flestir í eigu sumarbústaðareigenda, vatnið er 48m djúpt þar sem það er dýpst og það snardýpkar frá ströndu og það er ÍSKALT þrátt fyrir hlýindi eins og hafa verið í sumar. Sem sagt, aldrei of varlega farið!
Kelling (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.