Skrapp út á sundin á Músinni

Skrapp út á sundin á Músinni, klukkan 6 í kvöld , dró upp seglin og sigldi inn að sundahöfn, fékk góðan byr í seglin og Músin sigldi ljúflega um í golunni sem hefði mátt vera aðeins hlýrri "tæp 9 á C" og til baka um 8 leitið til gömlu Reykjavíkurhafnarinnar þar sem við Brokeyjarmen erum með aðstöðu við Ingólfsgarð, það er svolítið fyndið að sigla meðfram hafnarmannvirkjum Reykjavíkur, það eru men að veiða alstaðar mest eru það erlendir verkamenn, sem virðast vera ánægðir með kolatitti sem eru varla meira en nokkrir munbitar, þeir veiða mikið á garðinum hjá okkur við innsiglingarvitana, í síðustu viku var ég að ditta að Músinni og var að fara þegar ég sá þrjá erlenda verkamenn afklæðast á bryggjunni "þeir vorun í sundskílum", tveir þeirra tóku á sprett og hoppuðu fram af Ingólfsgarði, og svo sinntu þeir um allt þarna, greinilega engir væsklar á ferð þar.    


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband