Forsendubrestur

Blauta tuskan er að verða frekar þreytandi þessa daganna, hin almenni launþegi hefur tekið þá ábyrgu afstöðu að sætta sig við 2,8% kauphækkun, til þess að halda aftur af verðlagi og skapa grundvöll að stöðuleika.

Og hvað gera svo hinar svo kölluðu menntastéttir landsins, jú þær fara í verkföll og skæruhernað gegn nemendum á síðustu dögum fyrir próf, og heimta og fá launahækkanir sem eru í tugum prósenta, og kalla á óðaverðbólgu með tilheyrandi víxlverkandi launahækkunum, er menntafólk svona skini skroppið eða er það svona veruleikafyrt, spyr sá er ekki veit.

Hví setur núverandi ríkistjórn ekki lög á þess aðila, ekki stóð á laga setningu þegar undirmen á Herjólfi neituðu að vinna yfirvinnu, nei það skal samið við menntafólkið, og það nánast sama hvað farið er fram á,  skríllin á bara að þiggja 2,8% og halda kjafti.

Það vantar stjórnmála mann á sviðið sem segir " Svona gera men ekki ", hvar er hann?. 

  


mbl.is Duglegt fólk fái meiri hækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband