16.4.2014 | 23:53
Forsendubrestur
Blauta tuskan er að verða frekar þreytandi þessa daganna, hin almenni launþegi hefur tekið þá ábyrgu afstöðu að sætta sig við 2,8% kauphækkun, til þess að halda aftur af verðlagi og skapa grundvöll að stöðuleika.
Og hvað gera svo hinar svo kölluðu menntastéttir landsins, jú þær fara í verkföll og skæruhernað gegn nemendum á síðustu dögum fyrir próf, og heimta og fá launahækkanir sem eru í tugum prósenta, og kalla á óðaverðbólgu með tilheyrandi víxlverkandi launahækkunum, er menntafólk svona skini skroppið eða er það svona veruleikafyrt, spyr sá er ekki veit.
Hví setur núverandi ríkistjórn ekki lög á þess aðila, ekki stóð á laga setningu þegar undirmen á Herjólfi neituðu að vinna yfirvinnu, nei það skal samið við menntafólkið, og það nánast sama hvað farið er fram á, skríllin á bara að þiggja 2,8% og halda kjafti.
Það vantar stjórnmála mann á sviðið sem segir " Svona gera men ekki ", hvar er hann?.
![]() |
Duglegt fólk fái meiri hækkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
-
nilli
-
widar
-
vigfuspalsson
-
bjarnihardar
-
gthg
-
gudni-is
-
reykur
-
runarsv
-
lonewolf
-
fridjon
-
agbjarn
-
dullur
-
gudbjornj
-
fannarh
-
jenfo
-
valgeirb
-
hallibjarna
-
lillo
-
kristinnjon
-
brahim
-
tilveran-i-esb
-
fhg
-
baldvinj
-
vinaminni
-
bofs
-
sjonsson
-
vala
-
kolbrunerin
-
askja
-
jonmagnusson
-
joiragnars
-
jonvalurjensson
-
vilhjalmurarnason
-
halldorjonsson
-
minos
-
einarbb
-
juliusbearsson
-
aury
-
totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 60129
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.