12.12.2013 | 20:26
Hver hjá Vegagerðinni tók ákvörðun??
Mér er spurn? hvers vegna þarf ég og aðrir landsmenn sem ríkissjóður, að greiða skaðabætur vegna þess að Stjórn Vegagerðarinnar braut lög, er það ekki á ábyrgð Stjórnar Vegagerðarinnar?, ég hafna því sem skattgreiðandi að starfsmaður minn megi brjóta lög, og að mér sé svo sendur reikningur vegna brota hans á lögum sem hann á að vera sérfræðingur í?.
Hver var ábyrgur á aðgerðinni sem leiddi til þess að skaðabótaskylda upp á 250 milljónir myndaðist, og hve mikið ætlar sá maður eða menn að taka á sig af þessari skaðabótakröfu, spyr sá sem ekki veit.
Ríkið greiði 250 milljónir í skaðabætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er einnig nokkuð viss um að allir stjórnarmenn sitja áfram og fá líklega bónus fyrir daðina. Afglöp í starfi eru nefnilega ekki refsiverð þegar snýr að hinu opinbera. Fullt af lögum um ábyrgð og skyldur en engin viðurlög.
Jón Steinar Ragnarsson, 12.12.2013 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.