Nei hann valt ekki," honum var velt"

Það var ekki blindhríð sem réðst á þennan bíl og velti honum, það gerði dómgreindarskortur þess sem ók bílnum, það er ein regla sem kennd er á öllum stigum ökukennslu, ef þú sérð ekki hvert þú átt að fara, þá átt þú ekki að fara neitt.


mbl.is Síldarflutningabíll valt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verður við ekki bara að vitna í ummælin sem þú hefur um sjálfan þig hér að ofan og til vinstri: "Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt" ?

Gunnar Geirsson (IP-tala skráð) 18.12.2010 kl. 01:18

2 Smámynd: Árni Sigurður Pétursson

alveg er ég sammála þessu.

blindhríð veldur ekki umferðaróhöppum

alveg einsog að hálka veldur ekki umferðarohöppum

það er akstur sem að er ekki miðaður við aðstæður sem að veldur umferðaróhöppum.

tjahh undanskilið frá þessu er að engin bíll kemst frá a  til b og lenda allir í því sama, þá má hugsanlega kenna utanaðkomandi skýringum að.

en það að segja t.d. að hálka valdibílslysi þegar að 100 bílar keyra einhverja leið og 1 lendir í óhappi er svo innilega vitlaust.

Árni Sigurður Pétursson, 18.12.2010 kl. 01:28

3 identicon

svo er líka hægt að hafa staðreyndir á hreinu áður en menn fara að seygja hluti eins og dómgreindarskortur . Í þessu tilfelli var veður í lagi áður en lagt var af stað en blés síðan hressilega þanig að snjórin þyrlaðist upp og blindaði ökumanninn sem í þessu tilfelli er með áratuga reynslu af akstri og tekur 100% réttar ákvarðanir þanig að þetta er óhapp ég tel að það sé dómgreinadarskortur að setja svona lagað útúr sér án þess að kynna sér málin.

snorri (IP-tala skráð) 18.12.2010 kl. 18:01

4 identicon

Alveg sammála Snorra ég þekki vel til mannsins sem var á bílnum og hann er án efa sá allra traustasti ökumaður sem ég þekki...

Bogga (IP-tala skráð) 18.12.2010 kl. 18:25

5 Smámynd: Magnús Jónsson

Gunnar: það að hafa rangt fyrir sér er eitt, að hallaréttu máli er annað, það var verið að flitja saltaðasíld í tunnum ( samkvæmt frétt ) varla hefur dauðlegið á þessum flutningi, samt er ætt að stað í vafasamri veðurspá, og vonsku veðri og árangurinn af ferðinni er, stórskemdur flutningabíll og líklega nokkrar tunnur sem þarf að endurvinna, manleg mistök má fyrirgefa en þetta fer aðeins upp fyrir slíkt, eða hvað?

Magnús Jónsson, 18.12.2010 kl. 23:33

6 Smámynd: Magnús Jónsson

Snorri:, það hefur líklega farið framhjá þér að nokkuð margir langferðabílstjórar fóru nánast sömu leið án teljandi vandræða, þeir einfaldlega óku hægt og ef skóf blint þá stoppuðu þeir bara ekkert mál, hvað er svona erfitt við það, málið er að þeir sem aldrei lenda í því að hálka eða blinda neyða þá útaf veginum, fara bara varlega það er ekki flóknara en það.

Magnús Jónsson, 18.12.2010 kl. 23:44

7 Smámynd: Magnús Jónsson

Bogga: það kan að vera að þú þekkir mannin, og það er mjög lílkegt að þú mundir treista honum til að keyra skólarútua með börnin þín inanborðs, en ég treisti ekki einhverjum sem veltir bíl vegna veðurofsa sem búið er að spá og vara við í nánast 2 sólarhringa á undan, ég bara gæti ekki gert það þú fyrirgefur, mér er reiyndar slétt sama en þér ætti ekki að vera það.

Magnús Jónsson, 18.12.2010 kl. 23:50

8 identicon

ætla nú ekki að rífast við þig en jú veður spáin var ekki góð en ef menn skoða hana þá var veðrið að ganga nyður og eins og ég sagði þá gerist þetta eins og ég sagði . þess má geta að var að keyra þessa leið egilsstaðir reykjavík í nokkur ár og vann með þessum manni þanig að tel mig vita eitt og annað um þessa leið ef þú ert úti að keyra og og það kemur vindkviða og feykir upp snjó og þú sérð ekki neit ert þú þá ekki að sýna  dómgreindarleisi að vera úti að aka jú þú kanski nærða að stoppa fljót og örugglega á fólksbílnum en þega maður blindast á svona bíl þá stoppa hann ekki eins fljót en það fer ótrúlega í taugarnar á mér þegar fólk er að rugla um eithvað sem það hefur ekki hunds vit á . OG já ég myndi treista þessum manni fyrir börnunum mínum á skóla bíll

snorri (IP-tala skráð) 19.12.2010 kl. 10:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 59447

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband