Færsluflokkur: Dægurmál
18.1.2008 | 22:40
Hvers vegna losnar sæti í flugvél
Ég ætla að vona að Svandís hafi ekki hlotið skaða annan en tognun sem lagast fljót, en mér finnst aðalfréttin í þessu vera að sætið skildi losna, ekki hver sat í því, það á bara ekki að geta skeð að sæti sem í er öryggisbelti geti losnað frá gólfi.
Mikið er ég annars ánægður með að borgarstjórinn okkar, skildi loksins gera eitthvað sem að gagni kom fyrir einhvern, það var komin tími til að hann gerði eitthvað annað en að hvetja til áframhaldandi árása a veski borgarbúa.....
![]() |
Það er allt í lagi með mig" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2008 | 18:43
Það á að refsa fyrir svona.....
![]() |
Skvetti áfengi framan í lögreglumann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.1.2008 | 11:57
Er við öðru að búast.....
![]() |
Fyrrum hermenn tengjast morðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.1.2008 | 18:00
Hefur líklega rétt fyrir sér....
![]() |
Segir e-töflur ekki eins hættulegar og aspirín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.12.2007 | 21:03
Enn einu sinni sanna Björgunarsveitir tilveruréttinn
Hví er fólk að fjargviðrast yfir þessu fólki sem kom sér og sínu í þessa klípu, það er einmitt svona fólk sem sannar að þörf er fyrir öflugar Björgunarsveitir, það þurfti einhver að geta farið þarna upp á jökulinn til að bjarga þeim sem þau höfðu með sér, við megum ekki gleyma því að öll getum við gert mistök og ég er ekki í nokkrum vafa að þetta ágæta fólk sem lenti í þessum hremmingum, á jöklinum það hefur lært mikið af þessari ferð og lætur vonandi ekki koma sér í svona klípu aftur.
![]() |
Jeppaferðalangar komnir til byggða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.12.2007 | 12:33
Snillingur á ferð
Líklega hefur þessi snillingur talið það vera Lögreglunni að kenna að hann keyrði fullur, og ætlað að sína þeim í tvo heimana með uppátæki sínu.
![]() |
Sprengdi dekk á lögreglubílum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2007 | 10:18
Stærð skiptir máli..
Ég tel að það hafi verið mistök á sínum tíma að falla frá kröfu um lágmarkshæð og líkamsburði lögreglumanna, að láta það duga að maður sé 170 sentímetra hár og með stúdentspróf sem inntökuskilyrði í lögregluna, er að sína sig í auknu ofbeldi gegn lögreglumönnum, hvað þá að hafa konur í því að sina útköllum þar sem má búast við átökum, engin móðgun meint gagnvart lögreglukonum en það að eiga við um 100 kílóa óðan man er bara ekki fyrir 60 kílóa manneskju það sér hvers sem er, það þarf hinsvegar nokkuð mikla ákveðni að hjóla í lögregluþjón sem er um 2 metrar á hæð og 110+ kíló, einnig hefur borið á því að lögregluþjónar hafa beitt varnarúða að því er virðist að tilefnislausu, sennilega vegna þess að þeim hefur staðið stuggur af þeim sem við var að eiga og þá vegna stærðar viðkomandi, stórir menn eru oftar en ekki öruggari með sig en aðrir og oftast nær frekar rólindir líka.
Varðandi raftuðbyssur þá eru þær afar áhrifaríkar og að samaskapi vandmeðfarnar, ekki vildi ég sjá taugaveiklaðan lögregluþjón með eina slíka, betra væri að mínu mati að lögreglan væri með hunda en rafstuðsbyssur alla veganna til að birja með.
![]() |
Bullur teknar nýjum tökum? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.12.2007 | 15:40
Auðvitað hvarflar það ekki að borgarstjóra að læka.....
fasteignagjöld eitthvað, enda er það ekki í anda þeirra sem hafa meirihlutan í Borgarstjórn núna að lækka nokkurn skapaðan hlut, stjórntækni vinstri manna hefur hingað til bara verið ein, og það er að hækka álögur á alla, R-listanum tókst með því að sprengja upp lóðaverðið í borginni að hækka fasteignaskatta á alla landsmen, ásamt því að valda að miklum hluta þeirrar hækkunar sem varð á fasteignum.
![]() |
1,2 milljarða auknar tekjur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2007 | 22:45
Jólasveinnin er til...
Mikið hefur verið skrafað um það hér á blogg hvort að jólasveinnin sé raunverulegur eða ekki, að mínu mati er jólasveinninn til, og ég hef áreiðanlegar heimildir fyrir því.
þannig var að fyrir mörgum árum síðan þegar börnin okkar voru bara 2 og voru telpa 5ára, strákur 3ára og konan ófrísk af því þriðja, þá voru krakkarnir frekar erfiðir í háttinn kvöldið fyrir komu HURÐASKELLIS og sú ólétta fór seint í bólið og svaf illa enda stutt eftir af meðgöngunni, þegar óþekktarormarnir vöknuðu þá var ekki neitt í sokkunum sem hengdir voru upp fyrir jólasveininn, ég var í eldhúsinu að drekka kaffi og lesa moggann þegar þau koma og tjá mér að jólasveinninn hafi ekki gefið þeim neitt í sokkin, eitthvað tuðaði ég um að sennilega hefðu þau verið svona óþekk, og þau læddu sér uppí rúm til mömmu frekar svekt að því er mér fannst, ég fékk smá samviskubit og mundi þá að til var smá nammi og tók ég það og læddist á sokkaleistunum inn í stofu og setti nammið í sokkana, læddist svo að svalahurðin opnaði hana og skellti henni hraustlega var síðan snöggur inn í eldhús aftur, heyrði í litlum fótum sem komu álíka hljóðlega og fílhjörð úr svefnherberginnu, þau voru ekki lengi að leggja saman 2 og 2, fóru beint í sokkana og komu svo sigrihrósandi inn í eldhús til mín til að sína mér hvað hurðaskellir hafði skilið eftir handa þeim, ég sagði að seinlega hefði jólasveinninn bara tafist eitthvað og þau verið of snemma á ferðinni, en þá sagði sá 3ára pabbi jólasveinninn var að fela sig á bak við sófann ég sá hann.. þarf ekki frekari sönnunar við að mínu mati.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2007 | 23:02
Ofbeldismaður slepur..
3 mánuðir skilorðsbundið fyrir að ráðast á fólk á sínu heimili, maðurinn ræðst á ábúandann á Holti heima hjá honum og er nánast klappað á bakið af dómsvaldinu, mér grunar að hundarnir hafi hegðað sér eftir uppeldinu, og af gorti eigenda þeirra í fréttablaðinu fyrir um ári síðan þegar hann var að lýsa "sinni hlið á málinu" þá fer þar ruddi og ofbeldismaður, honum hefði verið nær að biðjast afsökunar vegna dýrbítana en að fara með ofbeldi að þeim öðlingsmanni sem Jóhann í Holti er.
![]() |
Skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á hjón |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
-
nilli
-
widar
-
vigfuspalsson
-
bjarnihardar
-
gthg
-
gudni-is
-
reykur
-
runarsv
-
lonewolf
-
fridjon
-
agbjarn
-
dullur
-
gudbjornj
-
fannarh
-
jenfo
-
valgeirb
-
hallibjarna
-
lillo
-
kristinnjon
-
brahim
-
tilveran-i-esb
-
fhg
-
baldvinj
-
vinaminni
-
bofs
-
sjonsson
-
vala
-
kolbrunerin
-
askja
-
jonmagnusson
-
joiragnars
-
jonvalurjensson
-
vilhjalmurarnason
-
halldorjonsson
-
minos
-
einarbb
-
juliusbearsson
-
aury
-
totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 60963
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar