Færsluflokkur: Dægurmál
28.2.2008 | 18:23
Eru þetta þungir dómar ?
2.5- 4 ár eru þungir dómar er sagt, fyrir misheppnað morð og fjöldann allan af alskins afbrotum fær hann 4 ár, sá sem hann reyndi að drepa hlaut varanlegan skaða, það var kraftaverk að hann lifði af, og skúrkurinn þarf aðeins að sitja í fangelsi í 4 ár, mér finnst það billega sloppið nær hefði verið að segja 40 ár og athuga þá með hvort rétt væri að bæta við eða ekki, þessir dómar eru brandarar og lítið annað, skilaboðin til upprennandi krimma eru þessi brjótið af ykkur eins og þið getið meðan þið eruð nógu ungir, það verður farið mildum höndum um ykkur.
![]() |
Ungir menn fá þunga dóma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.2.2008 | 00:25
Konudagurinn tekin snemma

Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.2.2008 | 20:44
Er þessi frétt á rökum reist?
Er þessi frétt á rökum reist? heyrir þetta ekki undir Landlækni eða Landbúnaðarráðuneytið, ég trúi varla eigin augum að ekki fáist fé til að rannsaka jafn alvarlegt mál og um ræðir, að kvikasilfursmagn í fiski í stærsta ferskvatni landsins sé yfir hættumörkum og engin fáist til að leggja fé til rannsókna, hvað er að mönnum sem fara með almanahag í þessu landi, kvikasilfursmengun er grafalvarleg mál, lagið þetta eins og skott, mál af þessum toga eiga skilyrðislaust að hafa forgang, hér er um matvæli að ræða, hvar eru þeir sem standa eiga vörð um heilbrigði og hollustuhæti núna.
![]() |
Ekki vitað hvaðan kvikasilfrið kemur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.2.2008 | 20:57
Hvernig maður gerir slíkt
Hvernig maður gerir slíkt, að aka niður barn og stinga af, er sá maður á meðal okkar, er hann frjáls ferða sinna, hvernig getur slíkur maður horft á sjálfan sig í spegli, hann hlýtur að hafa mirka sál, mér hrís hugur við því ef sá sem nú er laus úr farbanni er saklaus, hefur þá sá sem framdi verknaðinn verið laus allan tíman, og ef svo er hvernig getur hann lifað með það.?
![]() |
Laus úr farbanni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2008 | 22:38
Tapast hafa 400-miljarðar finnandi vinsamlegast skili þeim til ESB
Dan Jörgensen formaður eftirlitsnefndar Evrópusambandsins segist ekki geta skrifað uppá reikninga Evrópusambandsins, þar sem óútskírð útgjöld eru litlir 4-miljarðar Evra eða um 400 miljarðar Íslenskar krónur, nefndar formaður þessi hefur verið núið því um nasir að hann sé að gera stórmál úr tittlingaskít?
Það hefur talist til tíðinda hingað til ef menn tína peningum, að ekki sé talað um að viðskipti eigi sér stað og engar nótur séu til, það kæmi mér ekki á óvart að einhver teldi það vera skattsvik eða glæpsamlegt athæfi, en þar sem um hið dásamlega Evrópusamband er að ræða þá er sá sem fetir fingur út í það að engar nótur sé til fyrir 400-miljarða útgjöldum sagður vera of kröfuharður?
þetta er sambandið sem sumir Íslendingar sjá varla sólina fyrir, og dreymir að komast í?, ekki er nóg að fjárlög Evrópusambandsins séu í algerum ólestri heldur er verið að lauma stjórnarskrá sambandsins framhjá lýðræðislegum kosningum, vegna þess að Frakkar og Hollendingar voguðu sér að fella stjórnarskrá þessa í þjóðaratkvæðagreiðslu?
Heimild er 24 stundir 9/Feb 2008
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2008 | 07:57
Stöðvið þetta eins og skot
![]() |
Fiskurinn óunninn úr landi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.1.2008 | 20:58
Í guðana bænum.....
![]() |
Monty gleymdi hlýju fötunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.1.2008 | 10:56
ÆÆ bíllin hrifsaði af honum stýrið
![]() |
Umferðaróhapp á Gullinbrú |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.1.2008 | 20:58
Enn einu sinni stefnir í frestun á Sundabraut
Enn einu sinni stefnir í frestun Sundabrautar, vegna rifrildis manna sem ekki virðast gera sé grein fyrir því að Sundabraut er meira en þjóðvegur 1, og ekki virðist það komast að að innri leiðinn ( eyjaleið ) er hvorutveggju ódýrari og notadrýgri en jarðgöng, það bráðliggur á Sundabraut ekki einungis vegna landsbyggðarinnar heldur vegna íbúa Akranesbæjar, Kjalarnesbyggðar,Grafarvogshverfis,og Mosfellsbæjar sem eru öll í örum vexti.
Halda mætti að menn teldu það ógjörning að grafa göng undir sundin eftir nokkur ár, hvað er að því að gera hvorttveggja, Innrileið og jarðgöng, en ekki bæði í einu það eru ekki til fjármunir í allt, gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrar ásamt Háaleitisbraut-Miklubraut og Grensásvegur-Miklabraut þurfa að komast á aðgerðalista, að ógleymdu þeim heimatilbúna vanda sem tilheyrir gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar.
Ég óttast það að málið verði enn einisinni sent fram og til baka, umsagnar aðilar munu halda áfram að rífast um það hvort glasið er hálftómt eða hálffullt, mestmegnis til að vekja athygli á sjálfum sér og rífast um eitthvað, til að fela vanmátt sin yfir því að þora ekki að taka ákvarðanir það gæti eitthver tekið upp á því að gagnrýnt þá.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2008 | 23:03
Það var tími til komin
![]() |
Clooney friðarsendiherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
-
nilli
-
widar
-
vigfuspalsson
-
bjarnihardar
-
gthg
-
gudni-is
-
reykur
-
runarsv
-
lonewolf
-
fridjon
-
agbjarn
-
dullur
-
gudbjornj
-
fannarh
-
jenfo
-
valgeirb
-
hallibjarna
-
lillo
-
kristinnjon
-
brahim
-
tilveran-i-esb
-
fhg
-
baldvinj
-
vinaminni
-
bofs
-
sjonsson
-
vala
-
kolbrunerin
-
askja
-
jonmagnusson
-
joiragnars
-
jonvalurjensson
-
vilhjalmurarnason
-
halldorjonsson
-
minos
-
einarbb
-
juliusbearsson
-
aury
-
totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 60963
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar