Færsluflokkur: Dægurmál

Misnotað starfsmannafélag boðar til fundar?

Starfsmanafélag OR misnotað, ekki ætla ég að leggja dóm á fráfarandi forstjóra, hvorki með eða á móti, en starfsmannafélag á ekki að misnota á þennan hátt, fréttamen voru mættir á staðin í það sem átti að vera lokaður fundur, starfsmönnum var lesin tillaga stjórnar starfsmannafélagsins og þegar bent var á að um pólitísk afskipti væri að ræða var tillögunni í snatri breitt á þan hátt að hún væri frá starfsmönnum komin, skömm er af segi ég fyrir mína parta, svona eiga menn ekki að gera sem sitja í stjórn starfsmannafélags.

    


mbl.is Starfsmenn OR undrandi á að forstjóra sé vikið úr starfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Var hann ekki rekinn???

Hann sagði ekki starfi sínu lausu var það? hann baðst ekki lausnar var það?, nei Guðmundur er ekki að hætta hjá Orkuveitunni , hann var rekinn, það á að segja frá hlutunum eins og þeir gerast, ekki fara í kringum hlutina.


mbl.is Guðmundur hættir hjá OR og REY
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ótrúlegt úthald

Ég fyllist vanmáttarkend að lesa svona, ég blæs eins og hvalur og tel það persónulegt afrek að skokka 3 kílómetra, svo les maður um ein sem trítlar 218 kílómetra á einum sólarhring, þvílíkt úthald, sínir manni hvað manslíkmanin getur í raun gert, greinilega engin aukvisi hér á ferð.  


mbl.is Hljóp 218 km á 24 klukkustundum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Var varla búin að spá

Þegar Dofri nokkur taldi þessari hugmynd Rasmussen alveg tæra snilld, því miður er síðasti eyðsluseggur á annarra fé ekki fæddur en............


Rasmussen býr til nýjan skatt.

það er ekki ein báran stök þegar fíflagangurinn tröllríður í stjórnmálum, Rasmunssen uppgötvar skattlagningu á almenning í Danmörku sem ef ég þekki eftiröpunarpólitíkina hér heima verður sennilega forgangsmál á komandi þingi landsmönnum öllum til tjóns.


mbl.is Vill verðleggja náttúruna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvaða bull er þetta alltaf um sæti??

það er bar eitt lag sem sigrar öll hin tapa búið og gert, lag okkar núna var hvorki got né slæmt, flutningur var sennilega nokkuð góður " ég horfi ekki og hlusta ekki á þessa keppni fékk alltaf hausverk af öllum þessu júdóvæli, en það er bar eitt sæti í kepninni það er no 1, allir hinir tapa, gildir einu hve nálægt þeir komast, Regína og hvað-sem-hann-heitir töpuðu, ekki vegna þess að þau væru léleg heldur vegna þess að flestir töldu annað lag betra.. 


mbl.is Ísland endaði í 14. sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skrapp út á sundin á Músinni

Skrapp út á sundin á Músinni, klukkan 6 í kvöld , dró upp seglin og sigldi inn að sundahöfn, fékk góðan byr í seglin og Músin sigldi ljúflega um í golunni sem hefði mátt vera aðeins hlýrri "tæp 9 á C" og til baka um 8 leitið til gömlu Reykjavíkurhafnarinnar þar sem við Brokeyjarmen erum með aðstöðu við Ingólfsgarð, það er svolítið fyndið að sigla meðfram hafnarmannvirkjum Reykjavíkur, það eru men að veiða alstaðar mest eru það erlendir verkamenn, sem virðast vera ánægðir með kolatitti sem eru varla meira en nokkrir munbitar, þeir veiða mikið á garðinum hjá okkur við innsiglingarvitana, í síðustu viku var ég að ditta að Músinni og var að fara þegar ég sá þrjá erlenda verkamenn afklæðast á bryggjunni "þeir vorun í sundskílum", tveir þeirra tóku á sprett og hoppuðu fram af Ingólfsgarði, og svo sinntu þeir um allt þarna, greinilega engir væsklar á ferð þar.    


óskhyggja Hillari er óhugnanleg

Það ætla ég að vona að frú Hillari verði ekki forsetaefni ef hún vonast til a hennar helsti andstæðingur um tilnefninguna verði myrtur, það er greinilegt að hún er að missa tökin, ef hún segir svona lagað, þessi ummæli hennar verða nær örugglega til þess að hún tapar, og á ekki möguleika á að verða varaforsetaefni Obama, hann gæti ekki treyst manneskju sem nánast óskaði honum þess að vera ráðin af dögum til að hún kæmist að..........


mbl.is Clinton vísar til morðsins á Robert Kennedy
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bíll keyrði á vegrið?

Hann var þarna alveg bílstjóralaus, fékk sólina í framgluggann og frekar en að stoppa og skoða hvað væri framundan ákvað hann að aka á vegrið sem var að læðast yfir veginn....., annar bíll sem sá til hans ákvað að velta sér í samúðarskini, nánari fréttir af farþegum seinna... hvers lags fréttaflutningur er hér á ferðinni, ég bara spyr????


mbl.is Tvö umferðaróhöpp á Grafningsvegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað er hægt að ofveiða með línu????

Bann við togveiðum, og bann við nótarveiðum er hægt a skilja, en bann við línuveiðum er hlægilegt, er 1 apríl ekki liðin eða hvað?.   


mbl.is Bann við línuveiðum á Hornvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband