26.9.2009 | 22:04
Það er ekki hálka í Elliðaárbrekku.
Væri ekki nær að tilkinna sérstaklega ef ekki væri hálka, í norðangarra á Öxnadalsheiði í endaðan September, er fólk svo rænulaust um eigið land og umhverfi, að það þurfi að vara sérstaklega við því að það sé hálka á fjallvegum komið fram að vetri, ég bara spyr?
![]() |
Mikil hálka á Öxnadalsheiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
26.9.2009 | 21:37
Mikið lán að --
Mikið lán að hann lenti ekki í árekstri við hinn bílinn í Vestmannaeyjum, Lögreglan í eyjum tók það sérstaklega fram að ekki hefði verið ekið hratt, sem er skiljanlegt þar sem um eyju er að ræða, ekki vilja men eiga það á hættu að keyra útaf sko......
![]() |
Bílvelta í Vestmannaeyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.9.2009 | 23:24
Bilun í Rafmagnsstreng
Það rifjaðist upp fyrir mér við lestur athugasemda atvik sem gerðist í Garðabæ fyrir nokkrum árum, þannig var mál með vöxtum að verið var að gera endurbætur í einbýlishúsi í Garðabæ, og sagað var með steinsög í heimtaug rafmagns í gólfi bílskúrs, ég og viðgerðarflokkur frá Orkuveitu Reykjavíkur vorum fram undir miðnætti að koma rafmagni á húsið til bráðabyrgða, daginn eftir komum við svo aftur til að klára viðgerðina, húseigandi kom þá að máli við mig og sagði að það hefði í raun verið alveg frábært að vera án rafmagns allt kvöldið, krakkarnir komu út úr herbergjunum sínum "tölvurnar straumlausar" og þau tóku í spil og rædd saman fram á nótt, hann talaði um að hafa svona rafmagnslausan dag einu sinni í mánuði, svona til að kynnast börnunum sínum betur :-)
![]() |
Rafmagnslaust í Breiðholti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2009 | 21:14
Undarleg viðbrögð við ráðningu ritstjóra?
Fullorðnir men stökkva upp á nef sér, reita hár sitt og skegg og segjast hættir að blogga á moggablogg?, sumir eiga ekki orð yfir ósvífni Davíðs?, en aðrir segjast hafa sagt upp morgunblaðinu í réttlátri hneykslan á ráðningu Davíðs sem ritstjóra?, en samt á þetta sama fólk að eigin sögn, það sameiginlegt að vera sjálfskipaðir verðir málfrelsis og frjálsra skoðana?.
Rök eru þau að Davíð eigi að fela sig og þegja?, hvers vegna spyr ég, sama fólkið er tilbúið að sitja og hlusta á útrásarvíkinganna, í hverju viðtalinu á eftir öðru kenna ytri aðstæðum um ófarir sínar, en það vil meina Davíð láta sína skoðun í ljós, og er hneykslað á því að hann vogi sér að hafa skoðanir, ja mikil er frelsis ást þeirra sem vilja ekki heyra eða lesa það sem aðrir hafa að segja, vegna hvers spyr sá sem ekki veit, líklegast er það hrætt við að það yrði upplýst um aðra hlið á málefnum líðandi stundar, gæti jafnvel hugsast að Davíð hefði eitthvað til málana að leggja sem það væri sammála honum um.
![]() |
Davíð: Mun nýta reynslu úr fyrri störfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.9.2009 | 23:26
Hví krefur hann ekki Íslendinga um þetta
Erum við ekki álitnir hryðjuverkamen eins og þeir, alla veganna taldi hann okkur vera af sama sauðahúsi og þeir sem setja sprengjur um borð í flugvélar, og þjálfa vígamenn til illvirkja, þegar hann dæmdi okkur í þan hóp með beitingu hryðjuverkalagana,er Brown að gleyma því að hann búinn að pína Íslendinga til hlýðni, nú greiða þeir allt sem hann fer framá, bara ef hann vildi námusamlegast ekki loka ESB hurðinni.
![]() |
Brown kúventi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2009 | 22:54
Allt er þegar þrennt er
![]() |
Tekinn í þrígang fyrir sömu brot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2009 | 23:17
Æ hættið að kalla skemmdarvarga " Mótmælendur "
Ekki trúi ég því að lögreglan lendi í átökum við mótmælendur, lögreglan gæti hafa þurft að hafa afskipti af óspektum, en ekki staðið í átökum við mótmælendur.
![]() |
Mótmælendur handteknir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.8.2009 | 03:48
Vonbrigði, hefði viljað málaferli
Vonbrigði, hefði viljað málaferli, nú verður erfiðara að fá upplýsingar frá hinum bönkunum, best hefði verið að fá málið fyrir hæstarétt, eða flítimeðferð á alþingi til ógildingar á bankaleynd, skilanefndin virðist vera að reina að girða fyrir að bankleindini verði aflétt, það er með ólýkindum hvernig men sem eru á launaskrá hjá almeningi ætla að haga sér, skiljanlegur var sá gjörningur að setja lögban á umfjöllun, vegna gildandi laga um bankaleind, en það sem þeir gera nú með því að ætla ekki að saðfesta lögbanið er undarlegt þó ekki sé meira sagt, nú er málið komið í þan farveg að gera verður kröfu um að Alingi afnemi bankaleindina með öllu, og það eins og skott.
![]() |
Falla frá lögbanni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2009 | 21:21
Fer vonandi fyrir hæstarétt.
Og bankaleind verði þar feld úr gildi sem lagagrein, ef mig misminnir ekki þá getur hæstiréttur fellt úr gildi lagagreinar, sem varða almannaheill, og ef í þessu tilgreinda máli er ekki tilefni til slíks þá mun það líklegast aldrei gerast, og það væri miður.
![]() |
Lögbanni mögulega hnekkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.8.2009 | 20:42
Stormur í vatnsglasi
Kaupþing hefur sett lögbann á umfjöllun á RÚV, mildara gat það ekki verið, nú hafa þeir fullnægt skildum sínum gagnvart bankaleindinni, ekki er amast við umfjöllun annarra um málið, men mega ekki gleyma því að að það eru lög í landinu en þá, hvað sem mönum kann svo að finnast um þau, stjórnendur Kaupþings urðu lögum samkvæmt að bregðast við birtingu á trúnaðargögnum.
![]() |
Kaupþing fékk lögbann á RÚV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
-
nilli
-
widar
-
vigfuspalsson
-
bjarnihardar
-
gthg
-
gudni-is
-
reykur
-
runarsv
-
lonewolf
-
fridjon
-
agbjarn
-
dullur
-
gudbjornj
-
fannarh
-
jenfo
-
valgeirb
-
hallibjarna
-
lillo
-
kristinnjon
-
brahim
-
tilveran-i-esb
-
fhg
-
baldvinj
-
vinaminni
-
bofs
-
sjonsson
-
vala
-
kolbrunerin
-
askja
-
jonmagnusson
-
joiragnars
-
jonvalurjensson
-
vilhjalmurarnason
-
halldorjonsson
-
minos
-
einarbb
-
juliusbearsson
-
aury
-
totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar