Fimm þúsund mans....

Og það á þessu ári, hafa látið lífið í glæpum tengdum fíkniefnum í Mexíkó, og nú síðast 13 mans tekin af lífi stillt upp og myrt, hvað er það sem gerir men svona grimma, fara lyfin svona illa með samvisku þess fólks sem þeirra neitir, verður veruleikafyrringin alsráðandi hjá fíklum, eða eru sölumen fíkniefna svo grimmir og hjartalausir, að þeir fremja slík yllivirki án þess að finna neitt.

Sagt hefur verið að fíkniefni drepi, greinilegt er að þau drepa samvisku fólks, um það eru til mýmörg dæmi, en að fólk sé murkað niður í hópum, hlýtur að teljast til hryðjuverka.

Baráta við fíkniefnasala virðist litlum árangri hafa skilað, ef eitthvað er að marka fréttir af sífalt fleiri neitendum, og æ harðari heimi neitendanna, fer ekki að verða komin tími til að taka fíkniefnin af götusölunum og selja þetta í apótekinu, taka peningana út úr dæminu, og hugsanlega losna við bófana úr þessum bransa.

 


mbl.is 13 unglingar myrtir í Mexíkó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Það eru peningarnir sem stjórna, ekki lyfin. Þeir sem stjórna eru fæstir neytendur.

Gunnar Th. Gunnarsson, 6.12.2008 kl. 00:33

2 Smámynd: Magnús Jónsson

Gunnar: Peningar eru sagðir rót als ills, í svona ástandi hanga 2 hlutir saman, það er að segja enginn getur selt neitt nema einhver vilji kaupa, engin getur neitt neins nema að einhver selji, en það sem virðist helst vefjast fyrir stjórnvöldum alstaðar er, að það kann að vera ódýrara fyrir þjóðir heims að umbera fíkniefnaneyslu frekar en að banna hana, niðurgreiða fíkniefni frekar en að eiða gríðarlegum upphæðum í leit og fangelsun sölumanna fíkniefna, umræðu er þörf á skynsamlegum nótum án öfga.

Magnús Jónsson, 6.12.2008 kl. 00:51

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Peningunum er betur varið í forvarnir og meðferðarstarf, heldur en endalausan eltingaleik við þetta. Árangurinn af núverandi stefnu er enginn.

Gunnar Th. Gunnarsson, 6.12.2008 kl. 01:37

4 Smámynd: Magnús Jónsson

Gunnar: það er nú ekki rétt að árangur af núverandi stefnu sé engin, eitt hefur hann sannað nánast óyggjandi, þú sigrar ekki þann sem ekki vill láta sigrast, samála þér að forvarnir skili mestu, lögleiðing skilaði sennilega en meiru, það mætti halda að menn hefðu ekkert lært af bannárunum á sínum tíma, eftir lögleiðingu urðu ekki allir rónar eins og haldið var fram, en mafían var komin til að vera og þar eru fíkniefni undirstaðan í dag að sumra áliti. 

Magnús Jónsson, 6.12.2008 kl. 01:46

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Árangurinn á ekki að mælast í fjölda þeirra sem teknir eru og settir í fangelsi, heldur í fjölda þeirra sem er í neyslu. Sá fjöldi hefur ekkert minnkað... stækkað ef eitthvað er, þrátt fyrir aukið fjármagn í eftirlit.

Gunnar Th. Gunnarsson, 6.12.2008 kl. 03:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 59462

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband