26.9.2009 | 21:37
Mikið lán að --
Mikið lán að hann lenti ekki í árekstri við hinn bílinn í Vestmannaeyjum, Lögreglan í eyjum tók það sérstaklega fram að ekki hefði verið ekið hratt, sem er skiljanlegt þar sem um eyju er að ræða, ekki vilja men eiga það á hættu að keyra útaf sko......
![]() |
Bílvelta í Vestmannaeyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
-
nilli
-
widar
-
vigfuspalsson
-
bjarnihardar
-
gthg
-
gudni-is
-
reykur
-
runarsv
-
lonewolf
-
fridjon
-
agbjarn
-
dullur
-
gudbjornj
-
fannarh
-
jenfo
-
valgeirb
-
hallibjarna
-
lillo
-
kristinnjon
-
brahim
-
tilveran-i-esb
-
fhg
-
baldvinj
-
vinaminni
-
bofs
-
sjonsson
-
vala
-
kolbrunerin
-
askja
-
jonmagnusson
-
joiragnars
-
jonvalurjensson
-
vilhjalmurarnason
-
halldorjonsson
-
minos
-
einarbb
-
juliusbearsson
-
aury
-
totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 14
- Sl. sólarhring: 160
- Sl. viku: 177
- Frá upphafi: 60302
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 162
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
haltu skoðunum þínum útaf fyrir þig ef þú áttar þig ekki á Því að það eru um það bil 3-4 Þúsund bílar í Vestmannaeyjum og að það er 90km hámarkshraði á Stórhöfðavegi þannig að þessi bílvelta hefði getað endað mjög illa!!!
gestur (IP-tala skráð) 26.9.2009 kl. 22:55
Magnús Jónsson þú hlýtur að vera mjög fáfróður. Sé ekki alveg fyndnina við þetta en þröngsýni þín og fáfræði skín vel í gegnum þetta. Til lukku
sísí (IP-tala skráð) 26.9.2009 kl. 23:05
Gestur: Ósköp ertu viðkvæmur, við hérna á fastlandinu höfum ekki fengið fréttir um lögregluna í eyjum síðan hið fræga færanlega stansskilti, var sett upp til að afla tekna fyrir lögreglubifreið sem var svo Rússajeppi
, ef minnið svíkur ekki, og svona frétt um ekki neitt frá eyjum er alveg kjörin sem umræðuefni um ekkert, það slasaðist engin og allt í þessu fína, ungir ökumen gera skissur og flestir læra af þeim, þú mátt gjarnan gera það líka, færsla mín átti bara að vera grín, átaði mig ekki á því að sumir skilja ekki grín.
Magnús Jónsson, 26.9.2009 kl. 23:14
sísi: sama svar og gestur, hafðu það gott um helginna
Magnús Jónsson, 26.9.2009 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.