25.9.2009 | 23:24
Bilun í Rafmagnsstreng
Það rifjaðist upp fyrir mér við lestur athugasemda atvik sem gerðist í Garðabæ fyrir nokkrum árum, þannig var mál með vöxtum að verið var að gera endurbætur í einbýlishúsi í Garðabæ, og sagað var með steinsög í heimtaug rafmagns í gólfi bílskúrs, ég og viðgerðarflokkur frá Orkuveitu Reykjavíkur vorum fram undir miðnætti að koma rafmagni á húsið til bráðabyrgða, daginn eftir komum við svo aftur til að klára viðgerðina, húseigandi kom þá að máli við mig og sagði að það hefði í raun verið alveg frábært að vera án rafmagns allt kvöldið, krakkarnir komu út úr herbergjunum sínum "tölvurnar straumlausar" og þau tóku í spil og rædd saman fram á nótt, hann talaði um að hafa svona rafmagnslausan dag einu sinni í mánuði, svona til að kynnast börnunum sínum betur :-)
![]() |
Rafmagnslaust í Breiðholti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
-
nilli
-
widar
-
vigfuspalsson
-
bjarnihardar
-
gthg
-
gudni-is
-
reykur
-
runarsv
-
lonewolf
-
fridjon
-
agbjarn
-
dullur
-
gudbjornj
-
fannarh
-
jenfo
-
valgeirb
-
hallibjarna
-
lillo
-
kristinnjon
-
brahim
-
tilveran-i-esb
-
fhg
-
baldvinj
-
vinaminni
-
bofs
-
sjonsson
-
vala
-
kolbrunerin
-
askja
-
jonmagnusson
-
joiragnars
-
jonvalurjensson
-
vilhjalmurarnason
-
halldorjonsson
-
minos
-
einarbb
-
juliusbearsson
-
aury
-
totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 202
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 184
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.