8.7.2009 | 21:04
Hálf neyðarleg yfirlýsing
Enn einu sinni ákveða þessir háu herrar að minka mengun í heiminum, sum af þessum G8 ríkjum hafa aldrei brennt meira af brúnkolum en síðustu 10 ár eða svo og eru en að bæta í, en það er allt í lagi þau ætla að minka notkunina árið 2050 um helming, þau verða sem sagt búin með meiripartin af því sem þau eiga af kolum um það leitið, sum af þessum ríkjum hafa stundað það að stund hernað og varpa sprengjum á þorp og orkulindir, með tilheyrandi mengun á svo kallaðar óvinaþjóðir, þessar óvinaþjóðir hafa síðan getað verslað vopn hjá einhverjum að G8 þjóðunum til að stunda skæruhernað og sprengja upp olíuleiðslur og önnur mengandi manvirki, þessi sömu ríki ætla að bera þungan af þeim aðgerðum sem þarf til að minka mengun??, hver annar getur það, þau eru mestu mangarar af öllum, það er ekki langt síðan að USA til að mynda notaði um 1/3 af allir olíu sem brennt var á jörðinni, hin g8 löndin eru reyndar búin að ná álíka góðum árangri í brennslu á olíu og kolum, svo ég segi standið við það sem þið segið og minnkið mengun, en ekki árið 2050, heldur á morgun, þið eruð vandamálið leysið það og það ekki seinna en strax.
![]() |
Ætla að draga mjög úr losun gróðurhúsalofttegunda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
-
nilli
-
widar
-
vigfuspalsson
-
bjarnihardar
-
gthg
-
gudni-is
-
reykur
-
runarsv
-
lonewolf
-
fridjon
-
agbjarn
-
dullur
-
gudbjornj
-
fannarh
-
jenfo
-
valgeirb
-
hallibjarna
-
lillo
-
kristinnjon
-
brahim
-
tilveran-i-esb
-
fhg
-
baldvinj
-
vinaminni
-
bofs
-
sjonsson
-
vala
-
kolbrunerin
-
askja
-
jonmagnusson
-
joiragnars
-
jonvalurjensson
-
vilhjalmurarnason
-
halldorjonsson
-
minos
-
einarbb
-
juliusbearsson
-
aury
-
totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.