28.2.2009 | 01:28
Hræsni Bandarískra stjórnvalda.
Hvalveiði þjóðinni Bandaríkjamönnum er mikið í mun að eyðileggja markaði fyrir hvalkjöt, með friðun svo veiðar verði ekki arðbærar í framtíðinni, það er ekki nokkur vafi í mínum huga a það er það sem vakir fyrir áróðursmeisturum hvalelskenda í USA, það eru engin haldbær rök sem Bandaríkjamenn geta lagt fram, þeir sjálfir veiða og hafa veitt alla tíð yfir 50 hvali á hverju ári?, og skeyta engu um öll bönn, þykjast vera að vernda veiðar Indíána, það er með þetta eins og friðarboðskap þeirra sem kemur flestum öðrum en þeim sjálfum fyrir sjónir, sem þungvopnaðar árásir, og merkilegt nokk flestir sem þeir hjálpa eiga gríðarlegar olíulindir, eða hefur einhver heyrt talað um að USA standi í því að vernda íbúana í Darfurhéruðum Súdan, ekki man ég slíkt, en þeir veiða sjálfir hvali og ætlast í alvöru til þess að við gerum það ekki, ja skömm er af þeirra málstað öllum í þessu máli.
Bandaríkin fordæma hvalveiðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hversvegna eigum við ekki að hlýða Bandaríkjamönnum ? Þeir eru stærri og sterkari heldur enn við og enda öflugasta herveldi heims og það var gamall varnaliðsmaður sém að sagði mér að íslendingar eru ökuníðingar og kunna ekkert að keyra og þeir seygjast vera heimsins bestu ökumenn.
Arnar Björnsson (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 02:32
Ég vill auðvitað að við verðum sjálfstæð og veiðum hvali enn þá verða bara viðskiptabann.
Arnar Björnsson (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 02:35
Arnar: Káinn orti "
farðu að sofa blessað barnið smáa/
brúkaðu ekki minnsta þráa.
Haltu kjafti hlýddu vertu góður/
heiðra skaltu faðir þinn og móður."
Sjálfstæði felst í því að standa á sínu sama hver gerir á mans hlut, látir þú undan slíku ertu einskins nýtur og engin tekur mark á þér.
Magnús Jónsson, 28.2.2009 kl. 02:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.