Peningasóun

Halda men að það borgi sig að endurvinna pappír?, er ekki í allt ílagi hérna hjá sumum, það er ódýrara að framleiða pappír til að byrja með-heldur en að endurvinna, mengun er gríðarleg af nauðsynlegri hreinsum á prentsvertu og slíku, allt að helmingi meiri en með framleiðslu úr trjágróðri.

Hver á svo að borga reksturinn á þessari verksmiðju, verður Sænska aðferðin ofaná, það er að segja að skattgreiðendur niðurgreiði reksturinn, það er frekar fyndið að hugsa til þess að Sænskir skattgreiðendur skuli í dag niðurgreiða salernispappír sem íslendingar nota, og ekki bara það heldur greiða Sænskir skattgreiðendur formúlu fyrir pappír frá íslandi til endurvinnslu, og gera þar með arðbært að flytja út úr landinu pappír frá Sorpu, hlutirnir gerast varla vitlausari.

 


mbl.is Pappírsverksmiðjan þarf ekki í umhverfismat
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Er nokkuð verið að tala um endurvinnslu? Það er bara talað um pappírsmassa.

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.12.2008 kl. 22:24

2 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Þetta er ekki endurvinnsla.

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 10.12.2008 kl. 22:28

3 Smámynd: Magnús Jónsson

Gunnar : Vonandi hefur þú rétt fyrir þér og ég rangt,.

Magnús Jónsson, 10.12.2008 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband