4.10.2008 | 17:47
Nú hefst fall Evrunnar
Hví er fyrirsögn fréttarinnar ekki, Neyðarfundur um aðgerðir til að bjarga Evrunni, má ekki segja frá því að allt bókstaflega allt sé að fara fjandans til á svæði Evrunnar, það er rúmt ár síðan að þjóðverjar, Ítalir og Frakkar hótuðu að taka upp sínar gömlu gjaldmiðla vegna þess að Evran væri þeim fjötur um fót, Holenska ríkið var að kaupa banka á 16 miljarða Evra eftir að neyðar hjálp í formi láns uppá 11 miljarða evra lán mistókst, Hvers vegna telur Gordon Brovn forsætisráðherra Bretlands að verja þurfi stóra baka, sennilega telja flestir Evrusinnar íslenskir að það sé Davíð Oddssinni að kenna.
Telja men að það sé tilviljun að þeir séu að funda þessir menn Þjóðverjar,Ítalir, Frakkar og Englendingar, Gengi Evrunnar og Pundsins eru fyrir löngu orðinn hamlandi á viðskipti þeirra út á við á heimsvísu, Kínverjar halda sínu gengi langt undir því sem eðlilegt ætti að teljast, og Bandaríkjamenn voru að taka ákvörðun um að prenta 700 miljarða dollara í viðbót við það sem þeir eiga ekki fyrir fyrir, svo vilja menn taka upp Evru hérna á klakanum á meðan hún stendur sem hæst eins og það leysi eitthvað, hvað svo þegar hún fellur eins og nánast óumflýjanlegt er, ætla men þá að berja sér jafnvel á brjóst og tala eins og að við hérna 300 þúsund hræður á skérinu í miðju hafinnu höfum eitthvað að segja í alþjóðaviðskiptum.
Brown: Ber að verja stóra banka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.