Löngu tímabært að raða virkjanakostum

þó ekki væri til annars en að tími gæfist til að ræða kosti og galla við þau virkjunaráform sem hugsanlega má ráðast í. það hefur viljað brenna við að staðsetningar virkjanna sé frekar vegna pólitískra strauma en hagkvæmi, Blönduvirkjun var þannig virkjuð og var nánast ónotuð á annan áratug, vegna skorts á kaupanda að orkunni.

Umræðan hefur til skamms tíma varla snúist um annað en að verið sé að eyðileggja þessa eða hina náttúruperluna, eða þá að menn hafa grafið víg grafir um virkjanaáform og sagt að andstæðingar virkjanna vilji atvinnuleysi og afturhald, þessu þarf að breyta og því væri óskandi að upptalning á virkjanakostum og uppröðun eftir hagkvæmni, fórnarkostnaði, og hugsanlegri nálægð við kaupanda, því ekki má gleyma þeim kostnaði og náttúruspjöllum sem er samfara orkuflutningum, sem  í sumum tilfellum getur verið jafnmikill og kostnaður við að virkja ef um langa leið er að fara.


mbl.is Krafturinn í fórum þjóðarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helena Sigurbergsdóttir

Byrjum á að virkja Gullfoss og Geysir

Kv Lella 

Helena Sigurbergsdóttir, 29.9.2008 kl. 10:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 59438

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband