20.9.2008 | 23:33
Hverslags bull er þetta eiginlega
Er Samfylkingin ekki í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum, er Ingibjörg Sólrún og fleiri meðhlæjendur hennar ekki Ráðherrar í núverandi ríkisstjórn, hverskonar framkoma er þetta eiginleg gagnvart samstarfsflokknum, er verið að kasta stríðshanskanum eða er Samfylkingarforustan svona grunnhyggin, Össur situr líklega núna með sveittan skallan að reina að réttlæta þennan síðasta rýting í bakið á samstarfsflokknum, Samfylkingin er að verða lítið annað en landráðaflokkur sem situr á svikráðum við landsmenn undir fagurgala og orðhengilshætti, í anda kommúnista sem selja vildu frelsi og fullveldi okkar í hendur ofríkis stórveldis, vaknið Íslendingar þetta er ekki fyndið lengur, það eru takmörk fyrir því hve mikið við Íslendingar megum lát misviturt fólk afvegaleiða okkur, gildir þá einu hve klárt í kjaftinum það fólk er, látum ekki selja okkur undir ok Evrópureglufargansreglna, og höfnum Samfiykingunni í næstu kosningum. Eða skiptið um stjórn í þessum flokki þeirra sem telst vera í eign þeirra Össurar og Ingibjargar.
Eyða þarf óvissu um evru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rólegur í andúðinni gagnvart Samfylkingunni; Þarna er Ingibjörg bara að segja að svara þurfi þeirri spurningu sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið að varpa fram - hvort hægt sé að taka upp evru án ESB aðild. Þetta eru hugmyndir Björns Bjarnasonar, en ekki Samfylkingarfólks. Þarna segir Jónas Haraldz, sem er efnahagsráðgjafi Sjálfstæðisflokksins, að ganga eigi í ESB án tafar og öll rökin gegn því séu uppskálduð. Líttu þér því nær og hættu að gagnrýna Ingibjörgu, Össur og Samfylkinguna ef þú ert óánægður með hvert stefnir.
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 21.9.2008 kl. 07:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.