Nú er vorið komið og við skútukarlar komnir á kreik.

Allir að skrapa og undirbúa skútur sínar fyrir sumarið, seglskútan mín Músin er að verða tilbúinn til að skreyta Faxaflóann annað sumarið sitt á floti, það er mikil tilhlökkun hjá yngri áhafnarmeðlimum Músarinar, reyndar misjafnt sem áhugin stendur til eins og gerist og gengur, fiskveiðar á sjóstöng eru ofarlega á lista þar enda var mikið um fisk á sumrinu sem leið hér á sunnanverðum flóanum.Við Brokeyjar menn stefnum á að sjósetja 21 apríl og mæta með flotann í Reykjavíkurhöfn samdægurs, svo ar bara að sjá til hvernig viðrar til siglinga á sumri komanda, ekki laust við að mér sé farið að hlakka smá til líka enda fátt skemmtilegra en að sigla undir seglum í góðum byr.Smile 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband