Það sem umboðsmaður barna ætti að beita sér fyrir--

Er að foreldrar þyrftu ekki að kaupa námsefni, heldur tölvur til að nota námsefni.

Það hefur varla farið framhjá neinum nema þeim sem selja námsefni, að sölumennska námsefnis er einfaldlega útrunnin, tölvutæknin er að gera þessar afætur á námsefni úreltar, það að ekki sé leift að nota kenslubækur í starfræði árum saman, er ekkert annað en dónaskapur menntastéttarinar í landinnu, og einokun höfundaréttar á námsefni verður að ljúka fyrr en síðar, þetta á umboðsmaður barna að beita sér fyrir, en ekki að vera með kröfur um að félitlir foreldrar borgi offjár í námsbækur að óþörfu.


mbl.is Skylda foreldra að borga bækur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband