1.6.2012 | 23:43
Hagsmunir ?
Forstjóri Barnaverndarstofu biður um löggjöf um barnaverndarlög, og talað er um að, miklir hagsmunir séu í húfi,ef rétt er eftir forstjóra haft þá er nánast ekkert eftirlit með mjög hættulegum einstaklingum hérlendis,? hvers vegna spyr sá sem ekki veit? það vantar heimildir segir forstjórinn, ég spyr hvað tefur að hann fái þær?, skortur á að um þær sé beðið? eða hvað?, maður haldin barnagirnd er látin ganga laus, og engin veit hvar hann býr, hann kemst inn á heimili fyrir börn sem eiga við erfileika að stríða, mér er spurn til hvers höfum við barnaverndarstofu ef slíkt getur gerst?
Það mætti halda að lögvernduð réttindi barnhnýðinga væru efst á lista yfirvalda í ljósi sögunar, ég vil meina að þessu ætti að vera þver öfugt farið, ökklaband sem sendir til símkerfis staðsetningu þessa fólks ætti að vera skilyrði fyrir því að ganga frjáls, sem er eitt af því sem mér persónulega er bara ekkert sérstaklega vel við, þeir sem haldnir eru barna girnd á hvaða stigi sem er eiga að vera undir ströngu eftirliti, eða í fangelsi, þeir eiga ekki að eiga neinn sjálfsagðan umgengnisrétt með öðru fólki, og eiga þar af leiðandi að vera vistaðir á stofnunum ævilangt.
Miklir hagsmunir í húfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Magnús, þessi Bragi virðist ekki vita um hvað hans starf snýst, er hann bara að hugsa um launin, eins og margir, auðvita þarf að efla þá sem eru haldnir barnagrind spyrða þá saman halda fund með þeim t.d. 2-3 í viku hafa hópefli fyrir þá, þetta er sjúkdómur sem er ekki hlæjandi af.
Bernharð Hjaltalín, 2.6.2012 kl. 03:02
Bragi vill aukið eftirlit með aðilum með með barnagirnd, enda eru þeir ólæknandi, hafna meðferð og mjög líklegir til að brjóta gegn börnum aftur.
Lögreglan tekur undir með Braga.
Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, er á annarri skoðun.
Þar sem ég hef bæði hlustað á Ögmund þegar hann ræðir um dæmda menn með barnagirnd og einnig þegar hann ræðir um feður sem ekki búa með barnsmæðrum sínum, þá velti ég því fyrir mér hvort það geti verið að Ögmundur trúi því að feður sem ekki búi með barnsmæðrum sínum séu hættulegri börnum en dæmdir kynferðisbrotamenn með barnagirnd.
Heimir Hilmarsson, 4.6.2012 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.