3.11.2011 | 23:37
Hver er hissa??
ég fyrir einn er hissa að fulltrúar okkar skuli en vera að eiða skattpeningunum okkar í hraðahindranir, og er raunar hissa á að ekki skuli vera meira um að fólk fjarlægi slíkt af götum sem það borgaði fyrir? með sköttunum sínum? hver biður um slíkt í sína götu??, væri ekki nær að eiða aurunum í aukna löggæslu, svo koma mæti kostnaðinum á þá sem geta ekki ekið eins og menn um göturnar okkar, frekar en að refsa okkur öllum með rándýrum hraðahindrunum.
![]() |
Hraðahindrunum hent út í Ytri-Rangá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
-
nilli
-
widar
-
vigfuspalsson
-
bjarnihardar
-
gthg
-
gudni-is
-
reykur
-
runarsv
-
lonewolf
-
fridjon
-
agbjarn
-
dullur
-
gudbjornj
-
fannarh
-
jenfo
-
valgeirb
-
hallibjarna
-
lillo
-
kristinnjon
-
brahim
-
tilveran-i-esb
-
fhg
-
baldvinj
-
vinaminni
-
bofs
-
sjonsson
-
vala
-
kolbrunerin
-
askja
-
jonmagnusson
-
joiragnars
-
jonvalurjensson
-
vilhjalmurarnason
-
halldorjonsson
-
minos
-
einarbb
-
juliusbearsson
-
aury
-
totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg rétt hjá þér og ætti að nægja að hafa hindranir þegar komið er inn í bæinn og beggja megin við.
Annars eru skemdarverk alveg óþolandi og mikilvægt að ná í rassinn á þeim sem það gera og láta þá sjálfa laga tjónið til baka eins og hægt er. Ég er ekki frá því að oft á tíðum sé sá gjörningur það sem kemur vitinu í höfuð þeirra sem skemdarverkið fremja þegar þeir gera sér grein fyrir því að allt kostar pening og vinnu...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 3.11.2011 kl. 23:57
Það veit guð að þeir sem tóku þessar hraðahindranir gera bara það sem marga hefur langað hvert einsast skipti sem keyrt er yfir svona andskota.
Og camerunar....shit að vera ð bögga fólk með himin háum sektum fyrir smá hraða út á beinum vegum á landsbyggðinni, þetta er alger plága þegar verið er að sekta fólk á 3 földum beinum vegum þar sem engin umferð er og bara aukin skattheimta og mjólkurkú fyrir ríkið að níðast á almúganum og kría út úr þeim aurana sem eftir eru í launaumslaginu.
Riddarinn , 4.11.2011 kl. 01:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.