Færsluflokkur: Dægurmál
11.4.2010 | 02:33
Flott meira svona
Þetta vil ég sjá og oftar, ekki oft sem lögregla kvartar undan góðri hegðan ungmenna, mætti gerast oftar, það vil oft gleymast að unglingarnir í dag eru fullorðna fólkkið á morgun, meira svona.
Ölvunarakstur við Akranes | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2010 | 00:14
Hvers vegna þarf að smala???
Komst fólkið ekki þarna upp af sjálfsdáðum, er ekki eðlilegast að það komi sér þaðan á sömu forsemdum, mér finnst ein hvern vegin að þarna séu hjálparsveitirnar að láta misnota sig, er næstum viss að meirihlutinn af fólkinu sem þarna er, sé jafn vel ef ekki betur búið en hjálparsveitirnar, svo hví má fólkið ekki vera þarna þó svo veðrið sé vont, sé ekki tilganginn með því að hjálpa fólki sem er ekki hjálparþurfi, eða er ég að misskilja hlutverk hjálparsveitanna?.
Smala fólki af gossvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.3.2010 | 03:35
Íbúar árborgar velja sér leiðtoga úr hópi afbrotamanna?
Íbúar árborgar velja sér leiðtoga úr hópi afbrotamanna?
Eyþór gerðist brotlegur við umferðarlög, og í framhaldinu reyndi hann að gera konuna sína meðseka í sínu afbroti, finnst fólki það vera merki um að honum megi treysta, ég er ekki í hans kjördæmi, sem sjálfstæðismaður finnst mér að maður sem ekki virðir lög meira en hann gerði eigi ekkert erindi í pólitík, basta; virðingarleysið gerir hann vanhæfan og er flokknum til skammar, mitt álit er að það þurfi að taka til í Sjálfstæðisflokknum, en það verður ekki gert á meðan men með dóma á bakinu fyrir lögbrot (uppreist æru breytir þar engu í mínum huga) eru kosnir til ábyrgðastarfa af fólkinu í flokknum.
Eyþór sigraði í Árborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
27.2.2010 | 01:35
Hraðinn segir til sín alltaf.
Þarna er ekki um neitt annað að ræða en of hraðan akstur að ræða, hef ekið nennan veg ótal sinnum og hann er vel merktur, beygjan er að vísu mjög kröpp við brúnna en er vel merkt og ætti því ekki að koma neinum sem um vegin fer á óvart, það virðist ekki hafa skilað sér til ökukennara, að þeir nemendur sem þeir útskrifa þurfa að kunna að lesa umferðaskilti sem mæla fyrir um hraða á vegum landsins, alls ekki bara bæjarfélaga.
Þyrlan sótti slasaðan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
27.2.2010 | 00:56
Sorglegast fréttin í langan tíma
Æ stundum veit maður ekki hvort maður á að skrifa um það sem manni svíður, en þessi voða atburður er þyngri en margir aðrir, henni er rænt og hún nær að hringja úr sínum síma og lýsa mannskepnunni, en allt kemur fyrir ekki, hún er myrt, æ ég skil ekki hvað getur fengið men til slíkra ódáða, og fyllist reiði yfir hve vanmáttug við erum, þrátt fyrir alla okkar tæknikunnáttu, að ekki skildi takast að rekja síman og elta hann er stórfurðulegt, og eitthvað sem verður að bæta, vonandi les ég ekki aðra svona frétt lengi.
Faiza fannst myrt inni í skógi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2010 | 21:02
Tólf árum of seint
Umrætt atvik gerðist árið 1998, og dómur er að falla núna fyrir hæstarétti? árið 2010?, ég á ekki orð hvað, var það sem tafði afgreiðslu málsins, er svona lappadráttur hugsanlega vinnuregla hjá hæstarétti eða hvað, ég bara spyr hvernig stendur á þessu????.
Áburðarverksmiðjan dæmd til að greiða skaðabætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.2.2010 | 01:30
Ég vil sjá þennan bardaga á Rúv
Hvers vegna eru sumar íþróttir skilda útundan hjá rúv? hvar er boxið? hvar er blakið-er ekki íslandsmeistaramótið í blaki á Akureyri núna?hvar var fréttin og myndskeiðið af þessum bardaga hans Gunnars, þeir hjá RÚV verða að fara að taka, handbolta,fótbolta og körfuboltann úr auganu það eru til aðrar íþróttir, af hverju sjáum við ekki ólimpískt box til að mynda, en fáum að njóta þess að geta séð afríska spánverja etja kappi við afríska frakka í fótbolta, sem mér finst vera endalaus endurtekning á sama leiknum, afsakið væri meira gaman að horfa á 8- 10 ára stráka spila á túninu fyrir framan svalirnar mínar , þeir spila þó af því að þeim finnst það gaman.
Gunnar yfirbugaði þann breska | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.2.2010 | 00:39
Loksins einhver sem ég þekki sem sigrar :-)
É þekki svo sem ekki mikið til í pólitík þeirra vestfirðinga en, en ég hef smá kynni að þessum Eiríki og þau eru að þar fer góður maður þar sem hann fer, ég óska Ísfirðingum til hamingju með valið, fylkið ykkur um þennan mann, það mun reynast ykkur vel.
Fyrst og fremst sigur flokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
13.2.2010 | 21:28
Vá það var bleyta á veginum?
Lögreglan hefur sem sagt gleymt að vara vegfarendur við því að gatan væri blaut, og þess vegna tók bíllin völdin og ók rakleiðis á næsta ljósastaur, það virðis engin endir ætla að verða á svona forheimskandi fréttaflutningi, af ógætilegum akstri manna.
Fróðlegt hefði verið að lesa sömu frétt, ef sá sem varð fyrir bifreiðinni hefði verið gangandi vegfarandi en ekki ljósataur?????
Umferðaróhapp á Austurvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.1.2010 | 01:20
Bjóst einhver við öðru?
Hverslags frétt er þetta eiginlega, bjuggust menn við því að forsætisráðherra Hollands legðist á hnén og bæðist vægðar?, frétt að þessu er engin eitt stórt 0, væri það frétt ef ég skryppi til Hafnarfjarðar til að brosa framan í afabarnið, svar er nei- en það væri gaman alla veganna fyrir mig, skil ekki svona ekki-fréttir um ekki neitt, Hollendingar hafa gert samning við ríkisstjórn Íslands sem svo þjóðinni á eftir að Hafna-Samþykkja í atkvæðagreiðslu.
Það er reyndar alveg ótrúlegt að fylgjast með umræðunni um Iceave og skuldatryggingarsjóð, ég fyrir einn skil ekki hvernig fjármálaráðherra fyrir hönd mína og okkar allra, heldur að við viljum borga tæpar 3 miljónir á mann+vexti afborgunarlaust í 7 ár(hallelúja), fyrir mig og mín 4 börn þíðir þetta 18 milljónir, og Steingrímur er hissa, við skuldum lítið miðað við þá sem létu blekkjast í fárviðri bankaruglsins, og þess vegna blöskrar mér að heyra ráðherra þjóðarinnar, tala líkt og hrunið sé mér að kenna, þú Steingrímur sast á alþingi allan tíman og varst á móti öllu, nú sést hvers vegna, þú kannt ekki neitt, getur ekki neitt, og þegar á hólminn er komið, ert þú fyrstur til að gefast upp fyrir ofbeldinu, og skríður fremstur á hnjánum fyrir kúgurum okkar og verð þá hér heima, við sem þjóð þurfum að gera okkur það ljóst að óvinurinn er ekki Hollendingar og Bretar, heldur ríkisstjórn sú sem nú situr að svikráðum við okkur og börnin okkar, Iceave- ég segi nei.
Hollendingar gefa sig ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar