Færsluflokkur: Dægurmál
11.8.2009 | 22:54
Allt er þegar þrennt er
Tekinn í þrígang fyrir sömu brot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2009 | 23:17
Æ hættið að kalla skemmdarvarga " Mótmælendur "
Ekki trúi ég því að lögreglan lendi í átökum við mótmælendur, lögreglan gæti hafa þurft að hafa afskipti af óspektum, en ekki staðið í átökum við mótmælendur.
Mótmælendur handteknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.8.2009 | 03:48
Vonbrigði, hefði viljað málaferli
Vonbrigði, hefði viljað málaferli, nú verður erfiðara að fá upplýsingar frá hinum bönkunum, best hefði verið að fá málið fyrir hæstarétt, eða flítimeðferð á alþingi til ógildingar á bankaleynd, skilanefndin virðist vera að reina að girða fyrir að bankleindini verði aflétt, það er með ólýkindum hvernig men sem eru á launaskrá hjá almeningi ætla að haga sér, skiljanlegur var sá gjörningur að setja lögban á umfjöllun, vegna gildandi laga um bankaleind, en það sem þeir gera nú með því að ætla ekki að saðfesta lögbanið er undarlegt þó ekki sé meira sagt, nú er málið komið í þan farveg að gera verður kröfu um að Alingi afnemi bankaleindina með öllu, og það eins og skott.
Falla frá lögbanni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2009 | 21:21
Fer vonandi fyrir hæstarétt.
Og bankaleind verði þar feld úr gildi sem lagagrein, ef mig misminnir ekki þá getur hæstiréttur fellt úr gildi lagagreinar, sem varða almannaheill, og ef í þessu tilgreinda máli er ekki tilefni til slíks þá mun það líklegast aldrei gerast, og það væri miður.
Lögbanni mögulega hnekkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.8.2009 | 20:42
Stormur í vatnsglasi
Kaupþing hefur sett lögbann á umfjöllun á RÚV, mildara gat það ekki verið, nú hafa þeir fullnægt skildum sínum gagnvart bankaleindinni, ekki er amast við umfjöllun annarra um málið, men mega ekki gleyma því að að það eru lög í landinu en þá, hvað sem mönum kann svo að finnast um þau, stjórnendur Kaupþings urðu lögum samkvæmt að bregðast við birtingu á trúnaðargögnum.
Kaupþing fékk lögbann á RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2009 | 09:13
Ríkið það er ég og þú
Er það virkilega það sem skiptir mestu að ríkið ráði við Icesave?, skuld sem men eru ekki á eini máli um að við skuldum til að byrja með, talað er um að það myndi spilla fyrir ESB samningum að neita að borga?, hverfur þessi Icesave skuld við það að fara inn í ESB?, sagt er að ríkið muni skulda um 3.000 milljarða árið 2010, er þá verið að tala um Icsave og 2.000 milljarðana sem ASG lánaði okkur, og ekki stendur til að nota að því er mér skilst?, það væri fróðlegt að almenningur fengi að sjá samantekt á því sem ríkið telst koma til með að skulda 2010 í heild, en ekki þennan glundroða, af tölum sem helt hefur verið yfir landsmen, í smáskömmtum að undanförnu, það að hækka virðisaukaskatt væri einfaldasta leiðin til að setja allt á annan endann, hvað kjarasamninga varðar, "verjum lægstu launin" krafa verkalýðsins væri þá fótumtroðinn.
Ríkið ræður við Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2009 | 12:23
Litað klúður.
Misnotkun á litaðri olíu var alltaf það sem vitað var að mundi gerast, ríkið var búið að velta þessu fram og til baka árum saman, olíufélögin neituðu að blanda á eigin kostnað olíuna, og sögðu ekki hægt að flytja annað en litaða olíu í bílum sem það gerðu án sér greiðslu vegna kostnaðar við að þrífa litin úr tönkunum, sú fullyrðing að vinnuvélar sem nota olíuafgreiðslur taki jafnan meira en 100 lítra er kjaftæði, ég gerði út traktorsgröfu hér á höfuðborgarsvæðinu í 30 ár og það var sárasjaldan sem ég tók yfir 100 lítra, flestar traktorsgröfur hafa um 100 til 130 lítra tanka, og þurfa að taka olíu nánast daglega vegna þess að í vinnu dugir áfyllingin ekki 2 daga, aðgengi að litaðri olíu hefur verið að versna hér á höfuðborgarsvæðinu undan farin ár, það var ráðherra Framsóknarflokksins sem keyrði vegagjöld inn í olíuverðið án þess að ígrunda málið, olíufélöginn eru ekki fulltrúar ríkisvalsins, og kemur ekkert við í hvað men nota olíu sem keypt er svo lengi sem greit er fyrir hana.
Milljónasvindl með litaða olíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2009 | 00:29
Stígið varlega til jarðar
Langt er síðan aðrar eins aðstæður hafa verið í Íslensku þjóðfélagi, líkt og eru í dag, okkar fremstu stjórnmála men, hvar í flokk þeir standa hafa orðið að fara alveg í hring í sinni stefnu, það sendur ekki eftir stokkur né steinn af fyrri yfirlýsingum, um vanhæfni og getuleysi andstæðinganna, enginn af fjórflokkunum hefur getað sagt neitt af viti eptir kosningar, sáralítil endurnýjun varð í prófkjörum fjórflokkana, fólk er almennt óánægt, þeir stjórnmálamen sem nú sitja á alþingi virðast ekki skilja að þeir eru ekki fulltrúar fólksins þeir sitja frekar sem fulltrúar flokka, fólkið vil breytingu frá þessu, mönnum ofbíður það men geti verið þingmen í 20 til 30 ár, slíkt á ekki að líðast, breyta þarf stjórnarskrá og lögfesta starfsreglur þing og bæjarfulltrúa, en þar meiga þing men og bæjarfulltrúar als ekki koma að lagasetningu um störf sín, og stjórnlagaþing er það eina sem gæti komið til greina, með tilheyrandi atkvæðagreiðslu, reglur þyrfti einnig að setja um kosningar til stjórnlagaþings sem tyggðu að ekki kæmist pólitík að, til dæmis væri sýsludráttur úr kennitölum sýslunar til þingsins staðfestur. Hvað fyrnst ykkur er ekki komin tími til að breita til á Íslandi.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2009 | 23:03
Skortur á spennu tefur Brúarsmíð?
þetta er alveg nýtt, hefur aldrei fyrr seinkað brúarsmíð á Íslandi, en eitt sinn verður allt fyrst, vona að þeir geti steypt brúargólfið án fyrirtíðarspennu, sem mér skilst að sé frekar hvimleið, en ekki langvin, bíð spenntur eftir fréttum að öllum þessum spenningi sem er víst í kringum þessa brú, hugsanlega eru of fáar konur í hópi brúarsmiða og það veldur spennunni, eða þær eru of margar og spennan myndast þess vegna, vona að spennustillirinn enski, sé hvorukins svo hann-hún valdi hvorki yfirspennu né spennufalli, sem er alvarlegt mál hjá Landsnet en það kemur þessu ekkert við ..............
Biðin á enda fyrir vestan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2009 | 21:04
Hálf neyðarleg yfirlýsing
Enn einu sinni ákveða þessir háu herrar að minka mengun í heiminum, sum af þessum G8 ríkjum hafa aldrei brennt meira af brúnkolum en síðustu 10 ár eða svo og eru en að bæta í, en það er allt í lagi þau ætla að minka notkunina árið 2050 um helming, þau verða sem sagt búin með meiripartin af því sem þau eiga af kolum um það leitið, sum af þessum ríkjum hafa stundað það að stund hernað og varpa sprengjum á þorp og orkulindir, með tilheyrandi mengun á svo kallaðar óvinaþjóðir, þessar óvinaþjóðir hafa síðan getað verslað vopn hjá einhverjum að G8 þjóðunum til að stunda skæruhernað og sprengja upp olíuleiðslur og önnur mengandi manvirki, þessi sömu ríki ætla að bera þungan af þeim aðgerðum sem þarf til að minka mengun??, hver annar getur það, þau eru mestu mangarar af öllum, það er ekki langt síðan að USA til að mynda notaði um 1/3 af allir olíu sem brennt var á jörðinni, hin g8 löndin eru reyndar búin að ná álíka góðum árangri í brennslu á olíu og kolum, svo ég segi standið við það sem þið segið og minnkið mengun, en ekki árið 2050, heldur á morgun, þið eruð vandamálið leysið það og það ekki seinna en strax.
Ætla að draga mjög úr losun gróðurhúsalofttegunda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar