Kaninn ađ neyđa Kínverjana.

Nú neyđast Kínverjar til ađ sína sitt rétta andlit í landvinningastefnu sinni í Afríku, Amerikanin ćtlar ekki ađ vernda siglingar ţeirra á svćđinu, loksins viđurkenna Kínverjar ađ ţeir stefni á landvinninga utan sinnar eigin heims-álfu, og ćtti ađ vera öđrum ţjóđum merki um ađ heimsmyndin er ađ breytast og ekkert lítiđ í ţetta sinn, svona frétt ćtti ađ hreifa viđ mönnum sem telja ađ viđ hérna örţjóđ á norđurhjara, međ gríđarlegar náttúruauđlindir, getum treist á hernađarbandalag til ađ tryggja sjálfstćđiđ, sérílagi ef haft er í huga ađ gerđ var skipulögđ ađför ađ efnahag okkar nýlega, halda menn virkilaga ađ um tilviljun sé ađ rćđa mér er spurn, valdabarátta stórvelanna verđur sífelt naktari, eftir ţví sem dansinn ágerist, og viđ hérna erum eins og peđ í tafli sem má fórna ađ vild, viđ skiptum ekki máli, ţannig hugsa stórustrákarnir, ţess vegna er mjög mikilvćgt ađ stjórnmálamenn Íslenskir, séu sannanir Íslendingar og tali sem slíkir en ekki sem ţeir landsölumenn sem leiđtogar okkar gefa sig útt fyrir ađ vera í dag. 


mbl.is Kínverjar leiđa ađgerđir gegn sjórćningjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Útţenslustefnu   Kínverja  er  lýst  nákvćmlega  í  bók  sem  heitir:  ,,The Art of War"  eftir  Sun Tzu,  sem  uppi  var  um  200  árum  fyrir Kr.  burđ.  Verklagsreglur kínverskrar  útţenslustefnu  eru  tíundađar  ţarna  í  smáatriđum,  eins  og  útţenslustefna  araba  er  tíunduđ  í  Kóraninum.

Menn  ćttu  ađ  kynna  sér  innihald  beggja  ţessara  bóka  til  ađ  skilja  ţetta  betur  og  draga  úr  óhemju  naívisma  og  barnaskap  fólks  hérlendis  og  annars  stađar  í  ţessum  efnum.

Helga Ingólfsdóttir (IP-tala skráđ) 14.11.2009 kl. 11:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband