Furðuleg barátuaðferð

Hverjum eru þeir að berjast gegn sem skilja eftir öflugar sprengjur eins og þessar sem valda dauða 150 mans og limlesta og slasa yfir 600 til viðbótar, eitthvað mikið hlýtur að vera að í hugarheimi manna sem geta gert svona lagað, og það í sínu eigin landi, þeir sem verða fyrir missi af þeirra völdum verða harla stuðningsmen þeirra síðar meir, ég hefði haldið að áþján þessa fólks væri næg eftir nánast 30 ára samfellt stríð ef ekki lengur, svo sjást svona fréttir aftur og aftur til hvers, hver er í raun tilgangurinn með þessu öllu saman, hvað höfðu fórnarlömbin til sakar unnið?


mbl.is Gríðarlegt mannfall í Bagdad
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband