26.9.2009 | 22:04
Ţađ er ekki hálka í Elliđaárbrekku.
Vćri ekki nćr ađ tilkinna sérstaklega ef ekki vćri hálka, í norđangarra á Öxnadalsheiđi í endađan September, er fólk svo rćnulaust um eigiđ land og umhverfi, ađ ţađ ţurfi ađ vara sérstaklega viđ ţví ađ ţađ sé hálka á fjallvegum komiđ fram ađ vetri, ég bara spyr?
![]() |
Mikil hálka á Öxnadalsheiđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Umræðan
Bloggvinir
-
nilli
-
widar
-
vigfuspalsson
-
bjarnihardar
-
gthg
-
gudni-is
-
reykur
-
runarsv
-
lonewolf
-
fridjon
-
agbjarn
-
dullur
-
gudbjornj
-
fannarh
-
jenfo
-
valgeirb
-
hallibjarna
-
lillo
-
kristinnjon
-
brahim
-
tilveran-i-esb
-
fhg
-
baldvinj
-
vinaminni
-
bofs
-
sjonsson
-
vala
-
kolbrunerin
-
askja
-
jonmagnusson
-
joiragnars
-
jonvalurjensson
-
vilhjalmurarnason
-
halldorjonsson
-
minos
-
einarbb
-
juliusbearsson
-
aury
-
totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Löggan er komin á heiđina ađ sekta ţá sem ađ eru komnir á nagladekkin
Brynjar H Sćmundsson, 26.9.2009 kl. 22:15
Nei ekki segja svona Löggan gerir ekki svoleiđis
Magnús Jónsson, 26.9.2009 kl. 22:30
Á hún ekki ađ framfylgja lögum?? En samt ţađ er rétt hjá ţér Magnús ţeir gera ţađ ekki. Ţeir eru jú góđir drengir flestir en samt eru lögin svona vitlaus.
Brynjar H Sćmundsson, 26.9.2009 kl. 23:12
Brynjar: lögreglan er ekki óvinurinn, en sumt af ţeim lögum sem sett haf veriđ falla undir heilbrigđa skynsemi, svo viđurlögum er ekki beitt ţegar veđur gerast válind, enda vćri ţá um lögbrot ađ rćđa, í hálku skal bifreiđ búin til aksturs í hálku ekki rétt?
Magnús Jónsson, 26.9.2009 kl. 23:26
Jú Jú en til hvers ţarf lög um alla mögulega og ómögulega hluti, er ekki heilbrigđ skynsemi allt sem ţarf í svona málum allavega?
Brynjar H Sćmundsson, 27.9.2009 kl. 00:11
Ţađ er ţađ spurning um ţessa heilbrigđu. Sé ekki ađ hún hafi veriđ notuđ núna, lögleg eđa ekki lögleg.
Anna Guđný , 27.9.2009 kl. 00:50
Hvar er Elliđaárbrekka? Ég finn hana ekki á örnefnaskrá.
corvus corax, 27.9.2009 kl. 09:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.