9.7.2009 | 00:29
Stígið varlega til jarðar
Langt er síðan aðrar eins aðstæður hafa verið í Íslensku þjóðfélagi, líkt og eru í dag, okkar fremstu stjórnmála men, hvar í flokk þeir standa hafa orðið að fara alveg í hring í sinni stefnu, það sendur ekki eftir stokkur né steinn af fyrri yfirlýsingum, um vanhæfni og getuleysi andstæðinganna, enginn af fjórflokkunum hefur getað sagt neitt af viti eptir kosningar, sáralítil endurnýjun varð í prófkjörum fjórflokkana, fólk er almennt óánægt, þeir stjórnmálamen sem nú sitja á alþingi virðast ekki skilja að þeir eru ekki fulltrúar fólksins þeir sitja frekar sem fulltrúar flokka, fólkið vil breytingu frá þessu, mönnum ofbíður það men geti verið þingmen í 20 til 30 ár, slíkt á ekki að líðast, breyta þarf stjórnarskrá og lögfesta starfsreglur þing og bæjarfulltrúa, en þar meiga þing men og bæjarfulltrúar als ekki koma að lagasetningu um störf sín, og stjórnlagaþing er það eina sem gæti komið til greina, með tilheyrandi atkvæðagreiðslu, reglur þyrfti einnig að setja um kosningar til stjórnlagaþings sem tyggðu að ekki kæmist pólitík að, til dæmis væri sýsludráttur úr kennitölum sýslunar til þingsins staðfestur. Hvað fyrnst ykkur er ekki komin tími til að breita til á Íslandi.
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.