29.4.2009 | 17:05
Það sem Árni Johnsen ekki skilur ?
Er að hafa umræddan Árna á framboðslista Sjálfstæðisflokksins, skaðaði flokkinn á landsvísu, mönnum hreinlega blöskrar að maður með hans feril skuli vera í framboði til Alþingiskosninga, og það í annað sinn eftir að hafa fengið fleiri útstrikanir en nokkur dæmi eru um í síðustu kosningum, margur kaus ekki Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að þeir telja tukthúslimi ekki eiga neitt erindi á löggjafaþing þjóðarinnar, og atkvæði greitt í R,vík getur nýst sem uppbótaratkvæði annarstaðar, svo framboð Árna var stór partur af tapi Sjálfstæðisflokksins í nýafstöðnum kosningum.
![]() |
Árni Johnsen segir skipulega unnið gegn sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
-
nilli
-
widar
-
vigfuspalsson
-
bjarnihardar
-
gthg
-
gudni-is
-
reykur
-
runarsv
-
lonewolf
-
fridjon
-
agbjarn
-
dullur
-
gudbjornj
-
fannarh
-
jenfo
-
valgeirb
-
hallibjarna
-
lillo
-
kristinnjon
-
brahim
-
tilveran-i-esb
-
fhg
-
baldvinj
-
vinaminni
-
bofs
-
sjonsson
-
vala
-
kolbrunerin
-
askja
-
jonmagnusson
-
joiragnars
-
jonvalurjensson
-
vilhjalmurarnason
-
halldorjonsson
-
minos
-
einarbb
-
juliusbearsson
-
aury
-
totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 23
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 60151
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.