Er búið að flytja Kyrrahafið

Flaugin hafnaði í Kyrrahafi, ekki í Indlandshafi, brak úr henni hrapaði í hafið en ekki sprengihleðsla eins og sagt var frá í morgun, hver er að þíða þessar fréttir eiginlega, það hlýtur að vera hægt gera þetta betur.


mbl.is Öryggisráðið deilir um N-Kóreu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Þú ættir nú að taka til í eigin ranni áður en þú ferð að gagnrýna aðra.  Ef fréttirnar koma ekki frosnar í hús á Morgunblaðinu, er ekki ástæða til að þíða fréttirnar.  Hins vegar ef þær koma á öðru tungumáli, er ástæða til að þýða þær...

Sigurjón, 5.4.2009 kl. 23:57

2 Smámynd: Magnús Jónsson

Sigurjón: Hvað er það sem ég þarf að tak til í, svona fyrst þú veist það, fréttin sem sett eru á vefsíðuna er nánast eins og einhver sem ekki kann neitt fyrir sér hafi skrifað hana, eða er það ekki, svona til frekari glöggvunar fyrir þig, þá var flaug þessari skotið frá Kóreu yfir Japan, í Kyrrahafið sem er það haf sem er þeim megin við Japan, Indlandshaf er annarstaðar á jarðkúlunni, þess vegna  er fréttaflutningur af þessu tagi afspyrnulélegur þó ekki sé meira sagt.

Magnús Jónsson, 6.4.2009 kl. 18:03

3 Smámynd: Magnús Jónsson

Sigurjón: ég sé að fréttinni hefur verið breitt eftir að ég gerði athugasemd við hana, og nú segja eir að hún hafi lent í Kyrrahafi en ekki í Indlandshafi eins og stóð þegar ég skrifaði um hana.

Magnús Jónsson, 6.4.2009 kl. 18:12

4 Smámynd: Sigurjón

Þú hefur greinilega ekki náð þessu...

Sigurjón, 7.4.2009 kl. 01:07

5 Smámynd: Magnús Jónsson

Sigurjón: hverju er ég að missa af.. endilega upplýstu mig um það?. 

Magnús Jónsson, 7.4.2009 kl. 19:48

6 Smámynd: Sigurjón

Gott og vel.  Þú spyrð :,,...hver er að þíða þessar fréttir eiginlega...".  Að þíða er það sama og affrysta.  Að þýða er að setja fram texta á annað tungumál en upprunalega...

Skál!

Sigurjón, 8.4.2009 kl. 01:06

7 Smámynd: Magnús Jónsson

Sigurjón: Þakka þér kærlega fyrir, þarna varð blessuð les og ritblinda mín sýnilegri en venjulega,  mun gæt mín á orðunum að Þíða og Þýða í framtíðinni þökk sé þér.

Magnús Jónsson, 8.4.2009 kl. 05:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband