Endalok Vatíkansins eru nánd

Það er með eindæmum ruglið sem þeir láta frá sér fara kardínálar Vatíkansins, 9 ára stúlku er nauðgað, hún verður ófrísk af tvíburum, fóstureyðing er framkvæmd-vegna þess að stúlkan er of ung til að geta borið börnin, líkami hennar er ekki í stakk búinn til að fóstra tvíbura," kirkjan mótmælir ", ég segi "er ekki heil brú í því sem men geta verið á móti" hvar á að draga mörkin í einum heimi, líf er heilagt segir kirkjan, en er nánast dauði móður vegna barna sem hún getur ekki alið nema gjalda með eigin lífi og jafnvel barnanna líka glæpur, og ekki á gleyma að ekki var stofnað til lífs banana af ást og væntumþykju fullveðja fólks, heldur með ofbeldi fullveðja gegn óþroskaðri manneskju sem átti nokkur ár eftir í fullkomin líkamsþroska, og svo leifir kardínáli í Vatíkaninu sjálfu sér að bannfæra fóstureyðingu sem bjargar stúlkunni sem nauðgað var, en eyðir fóstrum sem hefðu eitt báðum að öllum líkindum, ja sveittan segi ég bara, skömm er af öllu sem viðkemur vatikaninu í þessu máli.


mbl.is Vatíkanið tekur undir fordæmingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Þeir réttlæta þetta líka hér og haast hér á blogginu þessir morðingjar: http://tomasallansigmundsson.blog.is/blog/tomasallansigmundsson/#entry-822576

Jón Steinar Ragnarsson, 8.3.2009 kl. 03:45

2 Smámynd: Magnús Jónsson

jón: Það er fátt ef nokkuð sem getur réttlæt það að vera trúaður, þegar um slíkt er að ræða sem þessi frétt fjallar um, engin skal segja mér að þolandi ofbeldis verði að gjalda með lífi sínu fyrir það að vera beittur grófu ofbeldi, slíkt rúmast ekki í minni rétlætiskend, ef kaþólska kirkjan getur réttlæt slíkt þá er hún verkfæri hins ylla og ekkert annað.

Magnús Jónsson, 13.3.2009 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 60129

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband