Hver er hissa í raun

Forsætisráðherra leggur til að farið verði í endurskoðun stjórnarskrárnar og það á ekki að kosta neitt, ég segi bara hér og nú það þarf að setja reglur um það hvernig þingið vinnur, leggja til að fólk verði skipað til eins árs til að vina að stjórnarskrárbrettingum, og það eigi að kosta hvað????? ekki neitt, láið ykkur dreyma, ekki minna en 400 miljónir í bein laun fyrir 63 manneskjur að viðbætum 200 miljónum í launatengd gjöld, og svo þarf samkundan að hafa húsnæði fyrir hvern og ein, og lögfræðiaðstoð-því ekki gengur að brjóta lög með lögum, það hefur hæstiréttur margbent á.

Men verða að gera sér grein fyrir umfangi málsins, ef breyta á stjórnarskránni, á þá að tala um einstaklingskjördæmi, á að tala um að skipa einn eða tvo hæstaréttardómara á hverja ríkisstjórn, á að ræða um að ráðherra verði að fá samþykki alþingis fyrir reglugerðum, áður en þær öðlast gildi, og svo framleiðis, þetta eru flókin mál og mega ekki vera afgreidd í flýti. 


mbl.is Stjórnlagaþing fyrir 1,5 milljarða?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband