21.12.2008 | 14:08
Þyngdar sinnar virði í gulli
Enn einu sinni sannast hversu góð björgunartæki þyrlur eru, og hve gott er að eiga öflugar björgunarsveitir, sem fara þegar kallið berst og bjarga þeim sem á því þurfa að halda, munið eftir sveitunum þegar kallið kemur frá þeim um fjárframlög.
Göngumaður útskrifaður af slysadeild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kall um fjárframlög kemur alltaf á milli jóla og nýárs. Enn fara allir þessir sjálfboðaliðar að selja almennum borgurum flugelda og annað til að fagna nýju ári.
Ég er sjálfur Björgunarsveitamaður, og mér er með öllu óskiljanlegt að við þurfum að standa í samkeppni við hina og þessa einkaaðila með það markmið eitt að leiðarljósi að hagnast.
Guðni Hjalti Haraldsson, 21.12.2008 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.