Hvar á landinu er skíðasvæði Tindastóls?

Hef heyrt um UMF Tindatól en man ekki hvar þeir eru, er svona lagað frétt í raun og veru, mér finnst eins og um auglýsingu sé að ræða, og endilega láta fylgja með hvað fjallið heitir sem Tindastóll er að auglýsa skíðasnjó í, hélt reyndar að það hefði ekki farið framhjá neinum að það hefur snjóað undanfarna daga?.


mbl.is Gott skíðafæri í Tindastóli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Ingi Lýðsson

Ég held að hver einasti maður sem hefur minnsta snefil af skíðaáhuga viti hvar Tindastóll er. Ætli það séu ekki líka til fréttir á þínu áhugasviði þar sem öðrum en innvígðum er ómögulegt vita hvað eða hvar hvert er?

Gaman að ímynda sér fréttir þar sem allt yrði tíundað í smáatriðum. Hehehehehe...

Sveinn Ingi Lýðsson, 21.12.2008 kl. 10:27

2 Smámynd: Guðmundur Arnar Guðmundsson

Það vill svo skemmtilega til að fjallið heitir Tindastóll og þess vegna heitir íþróttafélagið á Sauðárkróki Tndastóll.

Guðmundur Arnar Guðmundsson, 21.12.2008 kl. 11:03

3 Smámynd: Magnús Jónsson

Sveinn: Hvers vegna ætti það að veltast fyrir mönum að tilgreina staðsetningu, eins og þú bendir réttilega á þarf að hafa áhuga á skíðaíþróttinni til að vita þetta eða hvað, er ekki um Ungmenafélag að ræða annars sem var nokkuð áberandi í körfubolta fyrir nokkrum misserum síðan?

Sir Arnar: haf þökk fyrir, gott að fá smá upprifjun í landaræði, það vill gleymast að það eru sumir eins og ég sem vita fátt um Íþróttafélög anað en að KR og Valur eru í Reykjavík.

Magnús Jónsson, 21.12.2008 kl. 13:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband