6.10.2008 | 19:59
Þetta er rosalegt
Ástandið í ESB er ekki glæsilegt núna, lánalínur þær sem bjarga áttu málunum hér heima voru í ESB, það er farið að hrikta í stoðum bandalagsins og fallið verður stórt mikið stærra en fallið hér hjá okkur, men mega ekki gleyma að nýlega bættust í bandalagið nánast gjaldþrota þjóðir úr fyrrum sovét, og engin samstaða virðist vera þarna um neitt nema setningu reglugerða, öllum til tjóns, atvinnuleysi er núna meira en 10% þarna almennt og hvað ef kreppir að, við getum bjargað okkur hérna heima, hér eru hæg heimatökin ,en fólk í borgum miljónaþjóða hefur takmarkaðan aðgang að nauðþurftum ef enginn er vinnan, svo vilja forustumenn verkalýðshreyfinganna hérna heima ganga í þessa hörmung, hvaða hagsmuni telja þeir að þeir séu að gæta mér er spurn.
Fréttaskýring: Öll samstaða brostin meðal Evrópuþjóða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir vilja fara með verðlausa krónu inn í evruna og taka af okkur sjálfsákvörðunarréttinn.
Villi Asgeirsson, 6.10.2008 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.