Það þarf að Bjarga bönkum í ESB

Fyndið ekki satt ESB ætlar ekki að bjarga Bönkum en aðildarþjóðir ESB eiga að gera það, hverslags skrípaleikur er það? Leiðtogar standa saman ?, atvinnuleysi er nánast 10% og nú eiga þeir sem greiða skatta til ESB að greiða bönkum skaðabætur og allt er í þessu fína innan ESB fyndið ekki finnst mér það frekar neyðarlegt því er miður. 

Frakkar og Þjóðverjar hafa einir ESB ríkja komist upp með það að falsa 3% regluna, aðrir hafa verið sektaðir, og ætla nú líklega að leifa fleirum að gera það, það er frekar pínlegt líka svo ekki sé meira sagt


mbl.is ESB leiðtogar standa saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Það er reyndar mjög einföld skýring á þessu. Seðlabanki Evrópusambandsins er ekki hugsaður sem þrautalánvetandi fyrir banka innan evrusvæðisins og getur þ.a.l. ekki sinnt því hlutverki. Sbr. t.d.:

"In contrast to the U.S., Europe has no lender of last resort. The European Central Bank was created to manage the supply of euros, not to rescue failing institutions. It can provide short-term liquidity against collateral to keep the money markets afloat -- which it has done admirably so far. But it can't ease a solvency crisis. ECB President Jean-Claude Trichet can provide intellectual leadership and steer governments in the right direction. But in Europe, there are 27 separate national purses and no central treasury."

http://online.wsj.com/article/SB122298413104999705.html

Svo er alltaf talað um að við þurfum að ganga í Evrópusambandið og taka upp evruna svo Seðlabanki Evrópusambandsins yrði þrautalánveitandi íslenzku bankanna??

Hjörtur J. Guðmundsson, 4.10.2008 kl. 19:01

2 identicon

Þeir hjá WSJ eru eitthvað mikið að misskilja hugtakið "lender of last resort". Í því á ekki að felast að bjarga gjaldþrota bönkum, eins og ýjað er að þarna, heldur að leggja til lausafé þegar skóinn kreppir hjá banka sem á eignir umfram skuldir en hefur lent í lausafjárvanda. ECB hefur einmitt haldið fjármálakerfinu á evrusvæði á floti með líkum hætti og Fed í USA, Bank of England og aðrir seðlabankar víðsvegar um heiminn. Íslenski seðlabankinn hefur hins vegar ekki haft burði til að gera þetta þar sem krónan hefur spilað síminnkandi rullu í fjármögnun atvinnulífsins hér á landi. Með upptöku evru hér á landi myndi Seðlabankinn (sem útibú ECB) hins vegar geta lagt til lausafé í þeirri mynt sem kerfið þyrfti á að halda.

Barton (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 22:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband