12.9.2008 | 10:44
Vönduð hönnun á göngum þessum
Hönnuðir Ermasundsganganna geta verð stoltir af sínu verki, eldur í göngum sem eru eins löng og þessi er vægast sagt erfiður viðfangs, en með góðri hönnum og fyrirhyggju er öryggi notenda gangana nokkuð vel tryggt, hérna heima mættu men skoða öryggismál gangna með hliðsjón af því sem getur gerst í löngum göngum, mér vitanlega er til að mynda engin lokanleg neyðar rími í Íslenskum jarðgöngum, göng þurfa ekki að vera löng til að vera hættuleg ef til að mynda eldur verður laus í bifreið, reykur er ótrúlega fljótur að fylla göng og þá hætta men að sjá hvert þeir eru að fara og ..., mér verður hugsað til Hvalfjarðarganganna á háannatíma, loftræsting ganganna ræður varla við útblástur þeirra bifreiða sem um þau fara hvað þá meira.
Eldur loks slökktur í Ermarsundsgöngum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Loftræsting Hvalfjarðargangna ræður ekki við neitt. Viftuspaðarnir sem maður sér í lofti gangnanna eru á mjög hægu lulli ef þeir hreyfast þá yfirleitt. Þegar umferð er þung um göngin og mengunin svo mikil að maður sér ekki nema örfáa tugi metra frá sér snúast þessir spaðar ekkert hraðar en ella. Ég held að þessar fáu og litlu rellur í lofti Hvalfjarðargangna hafi ekkert með loftræstingu að gera en séu eingöngu sáluhjálparatriði fyrir vegfarendur svo að þeir haldi að það sé einhver loftræsting í göngunum. Gaman væri að vita hvort einhverjar mælingar á menguninni hafi farið fram á vegum annarra en eigenda gangnanna og þá hverjar niðurstöðurnar eru. En sem sagt, ef eitthvað er ekki í lagi í Hvalfjarðargöngunum þá er það loftræstingin.
corvus corax, 12.9.2008 kl. 11:09
alveg sammæala með Hvalfjrðargöng. Tað er greinilegt að tarna er verið að spara aurinn. Ég hef sjálfur keyrt í gegnum fjölda ganga af svipaðri stærð og Hvalfjarðagöng erlendis og hvergi er mengun eins mikil og í okkar göngum. Tetta er bara staðreynd.
óli (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.