Er ekki hægt að nýta orkuna betur

Eins og er í Kröflu virkjun er að eins nýtur þrýstikraftur jarðhitans, hitinn sjálfur er látinn fara forgörðum, til samanburðar er til dæmis Nesjavallavirkjun þar er nýting tvöföld þar sem hitinn er sendur til Reykjavíkur til húshitunar, það hlýtur að gera virkjunina hagkvæmari sem rekstrareiningu, væri ekki ráð að nýta hitan frá Kröfluvirkjun til að mynda til upphitunar á gróðurhúsum  og rækta grænmeti eða eitthvað slíkt, sem þarf hita til að gera, það ætti að vera frumkrafa þegar virkjað er á annað borð að hámarka nýtingu þeirrar roku sem aflað er, taka verður tillit til umhverfissinna sem blöskrar meðferðin á landinu okkar, menn mega ekki gleyma því að á aðeins tæpum 40 árum erum við búinn að virkja miklu meira en við höfum þörf fyrir sjálf við erum orðin stórútflytjendur á orku í formi álvinnslu, það blasir við heiminum okkar í nánustu framtíð matarskortur, framleiða mætti mat í stórum stíl hérlendis með nýtingu jarðorkunnar allrar og ná þannig hámarksnýtingu á þrýstikrafti(rafmagn) og hita og skapa atvinnu fyrir vinnu fúsar hendur í leiðinni, ekki leifa stækkun án betri nýtingar á orku er mín skoðun.       


mbl.is Vilja stækka Kröfluvirkjun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Umræðan

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson

Ég aðhyllist þá kenningu að allir menn eigi rétt á því að hafa rangt fyrir sér öðru hverju, og það að gera mistök er mannlegt. En hvorugt má gera án þess að viðurkenna það og bæta fyrir ef nokkur kostur er.

Vil ekki hafa fólk á mínum vinalista sem ekki leifir athugasemdir við það sem það skrifar, tel það takmarka tjáningu og skoðanaskipti, sem ég tel vera einn stærsta kost við Bloggið.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • flug-bessas hugmynd
  • IMG 0361
  • Höfnin í Stikkishólmi
  • Í Grundarfyrði
  • Ólafsvíkurhöfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband