24.4.2008 | 20:32
Skuggalegar Fréttir
Líklega er þetta bara fyrsta fréttin af mörgum sem við eigum eftir að sjá í náinni framtíð, það er að matvara á borð við hrísgrjón hafi hækkað um 50% og að verslanir skammti það magn sem hver fær að kaupa, sennilega geta fáir Íslendingar gert sér það í hugarlund að fara út í búð, og að þar væru tómar hillur, og svo væri vopnaður vörður við hrúgu af kartöflum og fólk fengi að eins eitt kíló afgreitt og það á okurverði til að forðast hamstur á kartöflum, eða hrísgrjónum, það er ekki glæsileg heimsmynd sem blasir við hungruðum heimi þegar vesturlönd leggja kornakra undir ræktun á eldsneyti, meðan fátækari þjóðir svelta vegna skorts á fæðu sem hæglega mætti rækta, en gefur ekki jafn mikið í aðra hönd og ræktun á lífrænu eldsneyti gerir. Margt er skrítið í kýrhausnum.
Verð á hrísgrjónum í sögulegu hámarki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Umræðan
Bloggvinir
- nilli
- widar
- vigfuspalsson
- bjarnihardar
- gthg
- gudni-is
- reykur
- runarsv
- lonewolf
- fridjon
- agbjarn
- dullur
- gudbjornj
- fannarh
- jenfo
- valgeirb
- hallibjarna
- lillo
- kristinnjon
- brahim
- tilveran-i-esb
- fhg
- baldvinj
- vinaminni
- bofs
- sjonsson
- vala
- kolbrunerin
- askja
- jonmagnusson
- joiragnars
- jonvalurjensson
- vilhjalmurarnason
- halldorjonsson
- minos
- einarbb
- juliusbearsson
- aury
- totibald
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér og hef einna mestar ahyggjur af þvi að þett verði það sem að á eftir að hrista veröldina all svakalega innan skams tima politikusar virðast alveg sofandi fyrir þessu
Jón Aðalsteinn Jónsson, 24.4.2008 kl. 20:51
Jón: það verður varla nöturlegra en það að vera svangur staddur í matvörubúð fullri af mat og eiga ekki fyrir hrísgrjónum, það er það sem blasir við fátækari þjóðum heims ef ekki verður brugðist við og það strax. Nýleg dæmi um óeirðir að mig minnir frá Haítí vegna verðs á matvælum eru bara byrjunin því miður.
Magnús Jónsson, 24.4.2008 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.